Hvað er 1999 - 2000 Hilux 2.4 TDi a 38" dekkjum c.a þyngur ? Vitið þið það
Hver gæti svo verið áætlaður þyngdarmunur á þeim bíl og svo á Y60 ( 90 - 97 ) Patrol með svipaða breitingu ?
Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
pattinn minn vigtar 2,2tonn með hálfum tanki af olíu. á 38"
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
hiluxinn er um 1900-2000kg sennilega, tannig ad tad er allavega 300kg munur. getur svo audvitad munad minna ef okumadurinn í hilux er feitur og hinn mjór;)
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
ég myndi giska á alveg 300-500 kg munur!
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
arntor wrote:hiluxinn er um 1900-2000kg sennilega, tannig ad tad er allavega 300kg munur. getur svo audvitad munad minna ef okumadurinn í hilux er feitur og hinn mjór;)
Er auðvitað að tala um tóma bíla , bara með nauðsinlegasta búnað
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Hiluxinn minn sem er 38" breyttur DC TDI 00 mældist 2260 kg með hálfum tanki af olíu án bílstjóra og hunds
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Hfsd037 wrote:Hiluxinn minn sem er 38" breyttur DC TDI 00 mældist 2260 kg með hálfum tanki af olíu án bílstjóra og hunds
sem kemur mér ótrúlega á óvart.... Viktaði á sömu vikt 44" Runner m/ hásingu að framan og hann viktaði 2040kg án bílstjóra með fullan tank :O
Hvaðan koma þessi 220 auka kíló í Hilux ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Ég held að það skipti máli hvenar er farið á þessa umtalaða vikt. Þ.e.a.s hvort það sé ný búið að núll stilla hana eða ekki. Ég fór á hana á mínum 36" Extracap og hann viktaði innann við 100 kílóum léttari en bíllinn hans Hlyns en það var í 3 eða 4 skipti sem ég keyrði upp á hana þar til ég fékk þessa tölu hitt var frá 1200-1600kilo Þannig að mínu mati er ekki treystandi að keyra upp á þessa vikt nema hreynlega þegar vegagerðin er að nota hana við viktun.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Við Hjalti fórum niður í Hafnafjarðarbryggju og mældum bílana þar, það vildi svo heppilega til Hlífar að það var maður á vakt við viktina og hann núlstillti hana fyrir okkur báða :) þetta er komið á hreint
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
minn er einmitt vigtaður á hafnarvog sem var núllstilt fyrir mig.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Er ekki díselvélin og kassarnir bara svona mikið þyngri????
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Kiddi wrote:Er ekki díselvélin og kassarnir bara svona mikið þyngri????
sennilega, millikassinn undir mínum bíl er allavega helmingi stærri en undir 4runner svona til dæmis
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Rule of thumb með Toyotur eins og aðra bíla er að þeimur eldri þeimur léttari og svo öfugt í hina áttina. Ég átti '87 Doublecab í gamla boddýinu sem vigtaði rétt 1800kg með fullan tank og auka olíu og fullt af drasli á pallinum á 36" mudder. Á sömu vigt var vigtaður 2.4 EFI bíll sem var '93 módel á 38" með fullan tank og hann var nálagt því 2.2 tonn. Svo fór '91 díselbíll á 38" á vigtina og hann var yfir 2 tonn.
Það kæmi mér ekkert á óvart að þessi '00 Hilux sé svona þungur afþví að hann er þetta nýr og 4-runnerinn léttari afþví að hann er eldri smíði. Þetta er alveg óskiljanleg árátta hjá bílaframleiðendum að þyngja bílana á milli boddýbreitinga.
Það kæmi mér ekkert á óvart að þessi '00 Hilux sé svona þungur afþví að hann er þetta nýr og 4-runnerinn léttari afþví að hann er eldri smíði. Þetta er alveg óskiljanleg árátta hjá bílaframleiðendum að þyngja bílana á milli boddýbreitinga.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hvað er 1999 - 2000 Hilux þungur?
Kiddi wrote:Er ekki díselvélin og kassarnir bara svona mikið þyngri????
2.4 Diesel Hilux árgerð 2000 er 80kg þyngri en 2.4 Bensín Hilux árgerð 2000
Sú þyngd er fengin í þyngri blokk , Turbinu og Intercooler kerfi.
Drif búnaðurin viktar það sama.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur