Sæl/sælir
Hafa einhverjir skoðað þessi dekk sem er verið að selja í Bretlandi t.d. þessi hér https://www.tyresdirectuk.co.uk/product ... 0-13-5r17/
Þessi eru 40x13,5 r17 reyndar svoldið mjó og gróf en ætli það sé eitthvað vit í þessu?
40” dekk pæling
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: 40” dekk pæling
Svona Sticky dekk eru örugglega ekki götulögleg, eru mjúk og eyðast hratt.
Wrangler Scrambler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: 40” dekk pæling
Þau eru með K í speed rating sem er 110 km/klst. Land rover kemst hvort eð er ekki svo hratt ;)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 40” dekk pæling
Þessi dekk eru ekki radial, og framleiðandinn mælir ekki með þeim til vetrarnotkunar:
"Due to the nature of the compound, it is not recommended for use in winter conditions."
https://www.maxxis.com/catalog/tire-149 ... dor-m8060#
"Due to the nature of the compound, it is not recommended for use in winter conditions."
https://www.maxxis.com/catalog/tire-149 ... dor-m8060#
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2019, 00:12
- Fullt nafn: Ástþór Knudsen
- Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996
Re: 40” dekk pæling
Getur fengid Trepador Radial. Minni hlidarkubbar.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 40” dekk pæling
Tyresdirect er ekki með Trepador radial, en þeir eru með 40-tommu cooper
https://www.tyresdirectuk.co.uk/product/cooper-discoverer-stt-pro-235-85r16/
https://www.tyresdirectuk.co.uk/product/cooper-discoverer-stt-pro-235-85r16/
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 40” dekk pæling
einkennilegt hve oft er tekið fram að þau þoli ekki frost, og að sprungur myndist auðveldlega ef þau eru notuð í kulda !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur