4runner 44" breyting
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
4runner 44" breyting
Daginn. Ég keypti þennan 4runner um daginn, 3.0 bensín, 5.29 hlutföll, afturhásing færð 25cm aftar, arb loftlás að aftan og arb loftdæla. Ekinn slétt 190þús km
Það væri gaman að heyra ef einhver þekkir til bílsins.
Nj-818
Hann var númerslaus þegar ég fékk hann og hafði ekki farið í skoðun síðan 2014.
Boddý og grind á þessum bíl er nánast stráheilt. Það þarf að laga smávegis í hjólaskálum að framan við síls. Einnig er smá ryð í hjólaskálum að aftan, vasarnir fyrir aftan dekk. Botn og sílsar er heilt.
Ég er búinn að versla helling af dóti í hann, meðal annars allt í kveikjukerfi, tímareim og vatnsdælu, nýja kúplingu, nýjan alternator, súrefnisskynjara, allt nýtt í bremsukerfi eins og það leggur sig, nýtt í stýrisgang og fóðringar og stillibolta að framan.
Planið er að gera hann ferðafæran fyrir veturinn. Helst þannig að þetta sé til friðs. Ég ætla að hafa hann á 37" nankang sem keyrsludekk og vera svo með 38" arctic trucks dekk fyrir snjóinn til að byrja með...Breyting. hann fer strax á 44"
Það væri gaman að heyra ef einhver þekkir til bílsins.
Nj-818
Hann var númerslaus þegar ég fékk hann og hafði ekki farið í skoðun síðan 2014.
Boddý og grind á þessum bíl er nánast stráheilt. Það þarf að laga smávegis í hjólaskálum að framan við síls. Einnig er smá ryð í hjólaskálum að aftan, vasarnir fyrir aftan dekk. Botn og sílsar er heilt.
Ég er búinn að versla helling af dóti í hann, meðal annars allt í kveikjukerfi, tímareim og vatnsdælu, nýja kúplingu, nýjan alternator, súrefnisskynjara, allt nýtt í bremsukerfi eins og það leggur sig, nýtt í stýrisgang og fóðringar og stillibolta að framan.
Planið er að gera hann ferðafæran fyrir veturinn. Helst þannig að þetta sé til friðs. Ég ætla að hafa hann á 37" nankang sem keyrsludekk og vera svo með 38" arctic trucks dekk fyrir snjóinn til að byrja með...Breyting. hann fer strax á 44"
- Viðhengi
-
- 20181007_152116.jpg (2.62 MiB) Viewed 16327 times
Síðast breytt af arntor þann 27.okt 2018, 14:26, breytt 2 sinnum samtals.
Re: 4runner 38"
Gullfallegur bíll.
Klappa vélinni vel og vandlega, finna alla vakúmleka og kannski splæsa í nýja spíssa, þá vinnur hún ágætlega og eyðir ekki um of.
Annars þekki ég ekki þetta eintak, en óryðgaðir og svona beinir og heilir eru þeir að verða fáir eftir...
Klappa vélinni vel og vandlega, finna alla vakúmleka og kannski splæsa í nýja spíssa, þá vinnur hún ágætlega og eyðir ekki um of.
Annars þekki ég ekki þetta eintak, en óryðgaðir og svona beinir og heilir eru þeir að verða fáir eftir...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 38"
Já ég var búinn að heyra það að það þyrfti að passa vel uppá vaccum systemið. Hvað er það helst sem er að fara? Hann gengur fínt og virðist ekki eyða miklu.
Ég ætla ekki að setja of mikið í þetta vegna þess að ég er kominn með 1kzt sem að fer ofaní eftir veturinn. Eg vil bara að þetta verði til friðs í vetur.
Ég ætla ekki að setja of mikið í þetta vegna þess að ég er kominn með 1kzt sem að fer ofaní eftir veturinn. Eg vil bara að þetta verði til friðs í vetur.
Re: 4runner 38"
það er alltaf eitthvað við þessa 4runner.. svona að mínu mati
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: 4runner 38"
Já útlitslega er bara eitthvað rétt við þá, kannski eru gullinsnið í þeim eða eitthvað...veit ekki hvað það er, en sérstaklega þegar búið er að færa afturhásinguna aðeins og setja 38" eru þeir bara klassískt fallegir.
Ef vélin gengur vel og eyðir litlu þá er hún í lagi. Passa að það séu rétt kerti, minnir að það séu spes 2ja póla kerti.
Vandinn við þennan mótor er að hann missir varla úr slag þó að hann fái 3x of mikið bensín, bara brennir því og þegir meðan flestir aðrir væru farnir að koka og prumpa...semsagt kjaftar ekki frá alveg strax nema í eyðslu...en þar sést þetta strax...
Kv
G
Ef vélin gengur vel og eyðir litlu þá er hún í lagi. Passa að það séu rétt kerti, minnir að það séu spes 2ja póla kerti.
Vandinn við þennan mótor er að hann missir varla úr slag þó að hann fái 3x of mikið bensín, bara brennir því og þegir meðan flestir aðrir væru farnir að koka og prumpa...semsagt kjaftar ekki frá alveg strax nema í eyðslu...en þar sést þetta strax...
Kv
G
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 38"
Hann hlýtur að verða til friðs hjá mér. Það fer að koma að stóru viðgerðahelginni.
2 vandamál sem ég þarf að græja. Það lekur slangan yfir í aukatankinn, þarf að útbúa það betur, helst þannig að það séu 2 áfyllingastútar þar sem bensínlokið er. Eins og þetta er uppsett núna sýnist mér ekki vera hægt að velja hvaða tank maður dælir á. Bara dælt oní og virðist leka mest á aulatankinn og sennilega svo flæða yfir þegar hann er fullur.
Svo er eitthvað vesen með rafkerfið. Eitthvað gamalt fikt, þegar ég svissa af honum þá getur miðstöðin farið í gang og stundum fer bensínmælirinn af stað og hleðslumælirinn. Kannski er það bara svissbotn.
Fór í skoðun um daginn og var sett út á bremsurörin á hásingunni og það pústar út, vonandi ekki pústgreinapakkningar
2 vandamál sem ég þarf að græja. Það lekur slangan yfir í aukatankinn, þarf að útbúa það betur, helst þannig að það séu 2 áfyllingastútar þar sem bensínlokið er. Eins og þetta er uppsett núna sýnist mér ekki vera hægt að velja hvaða tank maður dælir á. Bara dælt oní og virðist leka mest á aulatankinn og sennilega svo flæða yfir þegar hann er fullur.
Svo er eitthvað vesen með rafkerfið. Eitthvað gamalt fikt, þegar ég svissa af honum þá getur miðstöðin farið í gang og stundum fer bensínmælirinn af stað og hleðslumælirinn. Kannski er það bara svissbotn.
Fór í skoðun um daginn og var sett út á bremsurörin á hásingunni og það pústar út, vonandi ekki pústgreinapakkningar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 38"
Nú er vitleysan farin af stað og sennilega best að klára þetta strax á "rétta mátann". Skera úr fyrir 44" og breyta köntunum
Dekkin sleppa undir og það verður lítið mál að aftan.
Að framan er soldið þröngt en ég keypti 1.5" hækkunarklossa að framan og klossa undir drifið sem færa það neðar svo öxulhallinn í klafasysteminu verði betri. Svo er að skera úr innað hurð og færa boddýfestinguna örlítið aftar.
Dekkin sleppa undir og það verður lítið mál að aftan.
Að framan er soldið þröngt en ég keypti 1.5" hækkunarklossa að framan og klossa undir drifið sem færa það neðar svo öxulhallinn í klafasysteminu verði betri. Svo er að skera úr innað hurð og færa boddýfestinguna örlítið aftar.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 38"
Búinn að skera niður 38" kantana og enduðu þeir með 14cm lengingu og sýnist þetta vera einhverjir 7cm sem ég læt sleppa með breikkun. Stilli þessu fyrst upp hverjum og einum kannti áður en ég undirbý fyrir trefjaplöstun. Plöstunin fer fram á bílnum svo þetta liggi allt vel upp að.
- Viðhengi
-
- 20181025_231311x.jpg (2.39 MiB) Viewed 13624 times
-
- 20181025_231259x.jpg (3.18 MiB) Viewed 13624 times
-
- 20181025_205504x.jpg (3.43 MiB) Viewed 13624 times
-
- 20181025_204013x.jpg (2.56 MiB) Viewed 13624 times
-
- 20181025_204004x.jpg (2.55 MiB) Viewed 13624 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
ég skil nú ekki alveg af hverju myndirnar koma allar á hlið. Ég er búinn að reyna að snúa þeim við í tölvunni en þær enda alltaf svona.
Re: 4runner 44" breyting
Þetta er flottur efniviður ! hlakka til að fylgjast með smíðini
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: 4runner 44" breyting
arntor wrote:ég skil nú ekki alveg af hverju myndirnar koma allar á hlið. Ég er búinn að reyna að snúa þeim við í tölvunni en þær enda alltaf svona.
eru þetta myndir úr síma?
þær snúa rétt ef ég skoða þær í símanum hjá mér en á hlið i tölvu
é lenti í veseni með þetta hjá mér ef ég nota síman til að setja myndirnar inn mynnir mig
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Já ég nota símann þar sem ég á enga tölvu. Það gæti útskýrt þetta
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: 4runner 44" breyting
Flottur bíll, jafnvel þó hann sé upp á endann :-) smekklegt boddy og mér hefur alltaf fundist þessi litur klæða 4runner rosalega vel.
Það væri gaman að sjá ferlið á breikkuninn á köntunum í máli og myndum.
MBK
Gæi
Það væri gaman að sjá ferlið á breikkuninn á köntunum í máli og myndum.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Ég verð duglegur að setja inn myndir. Það gerist eitthvað í þessu í kvöld.
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 4runner 44" breyting
Já mátt endilega deila með myndum og upplýsingum af ferlinu við breikkun á köntum, ég þarf að fara í sama pakka en ég hef aldrei unnið með trefjaplast svo það verður fróðlegt.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: 4runner 44" breyting
Já mátt endilega deila með myndum og upplýsingum af ferlinu við breikkun á köntum, ég þarf að fara í sama pakka en ég hef aldrei unnið með trefjaplast svo það verður fróðlegt.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: 4runner 44" breyting
Sæll Axel hér er linkur inná youtube myndband hjá miklum snillingum í Bretlandi sem eru að ríflega endursmíða Austin mini og þetta video eru þeir að breikka kanta á bílinn, svosem minni kantar enn má nota sömu aðferðir. Ef menn hafa gaman af svona myndböndum þá mæli ég með Project Binky þeir eru að setja allt gangverkið úr celicu gt4 í austin
https://www.youtube.com/watch?v=mB4NXA_vNWs
https://www.youtube.com/watch?v=mB4NXA_vNWs
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Eg sá það að ég þyrfti að klára úrskurð að framan áður en ég staðset framkantana, það þurfti að skera hressilega úr, alveg innfyrir boddýfestingu og hún hvarf alveg. Færi hana aftar. Á eftir að snyrta þetta aðeins meira til, en klára sennilega að sjóða í þetta á morgun.
Það er ekkert grín að koma þessum dekkjum fyrir, en hann beygir orðið í botn á báða vegu og það virðist vera nóg pláss. Hækkunarklossarnir eiga eftir að fara í og þá er feikinóg pláss.
Það er ekkert grín að koma þessum dekkjum fyrir, en hann beygir orðið í botn á báða vegu og það virðist vera nóg pláss. Hækkunarklossarnir eiga eftir að fara í og þá er feikinóg pláss.
- Viðhengi
-
- 20181103_205310.jpg (2.69 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_205300.jpg (2.87 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_205251.jpg (3.09 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_195838.jpg (3.12 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_195833.jpg (3.07 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_193610.jpg (2.95 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_193603.jpg (2.48 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_193556.jpg (2.74 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_185036.jpg (2.73 MiB) Viewed 13622 times
-
- 20181103_185031.jpg (2.67 MiB) Viewed 13622 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
jæja nú er ég búinn að færa myndirnar úr símanum yfir í tölvuna og pósta inn og þær snúa samt vitlaust. þær snúa rétt þegar ég skoða þær í tölvunni en forumið virðist alltaf snúa þeim vitlaust sama hvað ég reyni. þær verða bara svona.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Jæja nánast búinn að klára að sjóða aftur í.
- Viðhengi
-
- 20181104_173104.jpg (2.37 MiB) Viewed 13621 time
-
- 20181104_173019.jpg (2.67 MiB) Viewed 13621 time
-
- 20181104_153240.jpg (2.39 MiB) Viewed 13621 time
-
- 20181104_151322.jpg (2.56 MiB) Viewed 13621 time
-
- 20181104_140737.jpg (2.83 MiB) Viewed 13621 time
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 4runner 44" breyting
arntor wrote:jæja nú er ég búinn að færa myndirnar úr símanum yfir í tölvuna og pósta inn og þær snúa samt vitlaust. þær snúa rétt þegar ég skoða þær í tölvunni en forumið virðist alltaf snúa þeim vitlaust sama hvað ég reyni. þær verða bara svona.
Sæll! Ég snéri myndunum fyrir þig. Það sem virkaði var að rótera 90° í aðra áttina, vista og til baka aftur. Það virðist nægja en samkvæmt snöggri leit á netinu er skýringin á þessu að EXIF gögn mynda úr farsímum eiga það til að vera villandi (eða eitthvað). Það veldur því að vafrar sýna þær á mismunandi hátt. Þetta hefur komið fyrir áður, þá einmit með gemsa-myndum. Kannski að þú prufir að snúa myndunum, vista og snúa til baka fyrir næsta skammt, sem allir bíða spenntir eftir.
Gangi þér vel með breytinguna, þetta lofar góðu!
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Sæll og takk kærlega fyrir það. Ég var einmitt búinn að prufa að snúa einni mynd og vista hana og setja aftur inn. En það hafði ekki tilætluð áhrif. En sjálfsagt að prufa það aftur. Það er töluvert skemmtilegra.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 176
- Skráður: 05.okt 2010, 21:26
- Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson
Re: 4runner 44" breyting
Kláraði að spengja saman kantana eins og ég vil hafa þá í gær, og gaf mér svo loks tíma í dag til þess að leggja mottur í þá
- Viðhengi
-
- 20181117_182106.jpg (2.85 MiB) Viewed 12969 times
-
- 20181117_182124.jpg (1.81 MiB) Viewed 12969 times
-
- 20181118_172425.jpg (3.54 MiB) Viewed 12969 times
-
- 20181118_172021.jpg (3.04 MiB) Viewed 12969 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur