Góðann daginn
Ég er með Nissan double cab 2006 árgerð með bilaða vél og á einnig Nissan terrano II 2.7.
Mig langar til þess að setja vélina úr terrano yfir í double cab´inn því mér skilst að hún passi beint á gírkassann.
Er einhver hér með reynslu af þessu eða veit um einhvern sem hefur gert þetta?
Kv. Patrekur
Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Þú getur sett terrano vélina í double cabinn, en verður þá að nota vél kassa og rafkerfi úr terrano, vélin passar ekki á gírkassann.
Hvað er að vélinni hjá þér?
Hvað er að vélinni hjá þér?
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 03.okt 2018, 20:19
- Fullt nafn: Patrekur Arnar Guðjónsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Keypti þennan double cab með bilaða vél þannig að ég veit ekki nákvæmlega hvað er að henni en giska á hún sé farin á legum, allavegana virðast þessar vélar í double cab vera að hrynja í bunkum.
-
- Innlegg: 2699
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Hann Elmar (elliofur) setti terrano mótor í Hilux og það er þráður um það einhversstaðar hér á spjallinu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
jongud wrote:Hann Elmar (elliofur) setti terrano mótor í Hilux og það er þráður um það einhversstaðar hér á spjallinu.
Hér er hann: viewtopic.php?t=9006
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Ef þú ætlar í að laga mótorinn er best að finna notaðann sveifarás í lagi frekar en að renna þinn og kaupa réttar legur og arp stangarlegu bolta, þá ætti hann að vera til friðs. :)
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur