Sælir félagar,
Eru einhverjir hérna sem að geta lagfært (soðið í ) grindina í bílnum hjá mér eða bent á einhverja sem eru að gera þetta fyrir ekki mjög stóran pening. LC90 bíll.
Lagfæra grind í LC90
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 25.jan 2015, 19:37
- Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
- Bíltegund: 4runner 1991
Re: Lagfæra grind í LC90
Sæll vertu. Félagi minn er með LC90 og hann fékk Magga í Kapplahrauni (Álfahraun ehf) til að gera þetta fyrir sig. Skilst af þessum félaga mínum að það fari gott orð af honum og félaginn mjög sáttur við vinnuna.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur