Sælir,
Er það ekki rétt hjá mér að GPS hraðamælar eru ekki leyfðir hér á landi? Nú er svo algengt að aftermarket hraðamælar eru GPS mælar sem myndi auðvelda manni lífið þegar maður er ekki alltaf á sömu dekkjunum.
GPS hraðamælir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
GPS hraðamælir
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: GPS hraðamælir
Lestu bls 6 í stoðriti skoðunarhandbókar, þá sérð þú vel hvaða kröfur eru gerðar til hraðamæla bifreiða og bifhjóla. Ég sé ekki að nokkur stafur í reglugerðinni banni notkun útbúnaðar sem þú nefnir, þó hefur þessi umræða oft komið upp áður og aldrei verið almennilega á hreinu hvort einhver niðurstaða komst í málið.
Að svo stöddu get ég ekki annað gert en að samþykkja téðan útbúnað, virki hann eins og lýst er í stoðriti skoðunarhandbókar. þ.e. sýni hraða, hafi baklýsingu með stöðuljósum ofl.
Þó gefur það augaleið að téður útbúnaður kemur ekki til með að virka við ákveðnar aðstæður, t.d. þegar ekið er gegn um jarðgöng.
Ég ráðlegg þér að hafa samband við tæknideild Samgöngustofu, og fá botn í þetta mál og kynna okkur hér fyrir fullt og allt!
Að svo stöddu get ég ekki annað gert en að samþykkja téðan útbúnað, virki hann eins og lýst er í stoðriti skoðunarhandbókar. þ.e. sýni hraða, hafi baklýsingu með stöðuljósum ofl.
Þó gefur það augaleið að téður útbúnaður kemur ekki til með að virka við ákveðnar aðstæður, t.d. þegar ekið er gegn um jarðgöng.
Ég ráðlegg þér að hafa samband við tæknideild Samgöngustofu, og fá botn í þetta mál og kynna okkur hér fyrir fullt og allt!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: GPS hraðamælir
Ef Samgöngustofa er ekki að svara strax þá væri e.t.v. ráðlegt að hafa samband við tækninefnd Ferðaklúbbsins 4X4. Hún er einmitt til þess að koma svona löguðu á hreint.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 01.feb 2010, 13:10
- Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: GPS hraðamælir
Takk fyrir svörin. Ég geri nú ráð fyrir að maður reyni allar aðrar leiðir fyrst (veit að víða erlendis er gerð krafa um tengingu við drifrás) en þetta er áhugaverður kostur ef þetta er leyfilegt.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: GPS hraðamælir
JHG wrote:Takk fyrir svörin. Ég geri nú ráð fyrir að maður reyni allar aðrar leiðir fyrst (veit að víða erlendis er gerð krafa um tengingu við drifrás) en þetta er áhugaverður kostur ef þetta er leyfilegt.
England er (ennþá) í Evrópusambandinu og þar eru reglurnar svona;
"Speedometers must be maintained in good working order at all "material times" ie when a vehicle is used on a journey"
Ég var líka að grafa í reglugerðum EES og finn reyndar ekkert sem bannar GPS hraðamæla nema þetta [good working order at all "material times" ]
Sem gildir ekki við GPS mæla í jarðgöngum.
En svo eru til aðrir hraðamælar sem lesa af "digital" merki og gera ekki miklar kröfur, bara að merkið sé stöðugt og breytist hlutfallslega rétt með auknum hraða. Þannig er þess vegna hægt að tappa af ABS skynjara sem er ekki notkun.
Þessir mælar er stilltir þannig að það er ýtt á einn takka, ekinn 1 kílómetri og ýtt á takkann aftur, og þá er mælirinn réttur.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur