Ég hef verið að safna saman upplýsingum um breiddir á öxlum.
Miðað er við breiddina á milli felgubotna, eða það sem á engilsaxnesku er kallað wheel mount surface (WMS to WMS)
Skjalið er á Excel formi.
Það er eitthvað tvítekið í skránni en mér sýnist að í þeim tilvikum muni ekki miklu á breidd.
Öxulbreiddir
Moderator: Hordursa
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Öxulbreiddir
Þetta er góð samantekt, hentugt að geta flett upp í svona ef maður er í einhverju mixi :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2699
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Öxulbreiddir
Bætti við dálki þar sem kemur fram hvort um fram- eða aftuöxul er að ræða og einnig dálki yfir fjölda felgubolta og gatasetningu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2699
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Öxulbreiddir
Fékk meiri upplýsingar í dag, Tacoma 2005+ 165cm að aftan, 65 tommur
Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur