miðstöðin virkar bara á mesta blæstri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 63
- Skráður: 09.apr 2012, 21:53
- Fullt nafn: kristmundur sigurðsson
- Bíltegund: FORD
miðstöðin virkar bara á mesta blæstri
ég er með ford expedition 97-8 ég var orðinn pirraður á þessu,miðstöðin virkaði bara á einni stillingu og það á mesta blæstri ,var svona með þetta í um 5 ár,og um daginn pantaði ég mér Blower Motor Resistor í bílinn og tók svona 5 mínutur að skipta gamla út og allt virkar eins og á að gera(púff þvílíkur munur) bara láta ykkur vita sem eruð með þetta í ólagi,kveðja. mynd fylgir af stikkinu
- Viðhengi
-
- s-l1600.jpg (168.23 KiB) Viewed 1808 times
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: miðstöðin virkar bara á mesta blæstri
Gott innlegg!!!
þegar ég var ungur drengur...og ekkert internet...þá lenti ég í þessu sama vandamáli, byrjaði á að skipta um rofann fyrir miðstöðina, svo skipti ég um mótorinn og svo loksins var einhver svo góður að benda mér á að skipta um þetta viðnám :-)
þegar ég var ungur drengur...og ekkert internet...þá lenti ég í þessu sama vandamáli, byrjaði á að skipta um rofann fyrir miðstöðina, svo skipti ég um mótorinn og svo loksins var einhver svo góður að benda mér á að skipta um þetta viðnám :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur