Sælir. Ég er með Grand Cherokee v8 árg 2002 og er að lenda í því að hann er að drepa á sér og með gang truflanir. Hann er með nýjan rafgeymir og það logar check engine útaf súrefnis skynjara. Getur það verið vandamálið?
Er búin að vera að leita af þessum skynjara og hef ekki hugmynd hvað ég á að panta.
Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
foxinn82 wrote:Sælir. Ég er með Grand Cherokee v8 árg 2002 og er að lenda í því að hann er að drepa á sér og með gang truflanir. Hann er með nýjan rafgeymir og það logar check engine útaf súrefnis skynjara. Getur það verið vandamálið?
Er búin að vera að leita af þessum skynjara og hef ekki hugmynd hvað ég á að panta.
Tölvan notar súrefnisskynjarana til að vita hver blandan á mótornum er . Ef þeir klikka þarf tölvan að giska á blönduna út frá snúningi, sogi og hita á vélinni. Þannig að, já, þetta er líklega vandamálið.
Ég fletti upp á Grand Cherokee v8 árg 2002 á Summit Racing og það virðist vera sem hann sé með 3 eða 4 skynjara. Tvo á hverri grein (þannig að tölvan stillir af hvora hlið á mótornum fyrir sig) og svo allavega einn aftan við hvarfakútinn (tvo ef það eru hvarfakútar á hvorri grein).
Sagði aflesturinn af tölvunni eitthvað um hver af sýrefnisskynjurunum væri að klikka?
Re: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
Gæti verið MAP sensor á soggrein, þá hagar vélin sér einmitt svona.
Re: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
Ég gæti átt svona skynjara fyrir þig á klink.
Re: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
Takk fyrir uppl. Já spurn að byrja á að skipta um súrefnis skynjarana. Róbert geturðu sent mér email. Er til í að taka þá hjá þér. Er ekki í símasambandi eins og er gummimagg@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir