Kaldstart Hilux bensín
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 94
- Skráður: 21.feb 2012, 20:56
- Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson
Kaldstart Hilux bensín
Getraun: Hvað er að þegar bensín Hilux 22RE virðist ætla að kæfa á sér í sekúndubrot á ákveðnu augnabliki þegar hann er að hitna í kaldstarti. Deyr ekki..... og aldrei nein önnur vandamál með gang eða vinnslu. Þetta er svona einni mín. eftir start. Hikstar í eina sek en jafnar sig. Varð var við þetta í haust og er heldur verra í kuldunum undanfarið. Manni dettur í hug einhver mekanismi sem stjórnar flæði á heitu og köldu gæti verið að standa á sér... eða skynjari bilaður. Sennilega gott að laga þetta áður en versnar...
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Kaldstart Hilux bensín
https://www.google.is/search?dcr=0&biw= ... ZhUsk_GD8M:
Þrífa hægagangsrofann og spjaldhúsið ásamt því að athuga kerti gæti lagfært svona dillur.
Þrífa hægagangsrofann og spjaldhúsið ásamt því að athuga kerti gæti lagfært svona dillur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 94
- Skráður: 21.feb 2012, 20:56
- Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson
Re: Kaldstart Hilux bensín
Já ok. skoða þetta..... takk.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur