Sá að Audio.is eru með tilboð á tjörumottum - https://www.audio.is/collections/einang ... jorumottur
Var að spá hvort að menn hefuðu eitthvað verið að nota þetta eða samskonar í bílana hjá sér og hvort að þetta væri að gera eitthvað gagn. Hvort að þetta hjálpaði eitthvað almenilega við hljóðeinangrun og jafnvel hvort að bílinn héldist lengur heitur eftir að drepið er á honum.
Eins hvort að menn hafi verið að fá þetta annarstaðar hagstæðara
Tjörumottur. reynslusögur?
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Tjörumottur. reynslusögur?
Setti fyrir löngu síðan í mmc Galant, reif úr honum sæti og teppi, setti svipaða gúmmímottu á allt gólfið, miklu þykkari filteinangrun undir teppið, hurðarspjöldin úr og límdi innan hurðirnar mottur.
Þetta munaði mjög miklu á veghljóði, tók einn laugardag og kostaði engin ósköp í Bílasmiðnum.
Þetta munaði mjög miklu á veghljóði, tók einn laugardag og kostaði engin ósköp í Bílasmiðnum.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Tjörumottur. reynslusögur?
Hef stundum notað tjöruborða eins og er notaður sem hljóðeinangrun á baðkör og fæst á fínu verði t.d. í múrbúðinni minnir mig.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur