Hvaða nagladekk eru best í 265-70-17
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Hvaða nagladekk eru best í 265-70-17
Jamm félagar er að huga að því að kaupa mér nagladekk undir 120 Cruserinn 265-70-17 og vil vanda til.Hvað dekk hafa verið að koma vel út þá meina ég hljóðlát og með gott grip í glæra svelli og endingu??
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur