Jamm fékk gefins Nissan Terrano 1996 2,4 bensín um helgina og hann er meira segja ryðlaus, kraftlaus og stráheill á skrokk og grind. Setti hann strax á 31" nagladekk og skar aðeins úr.
Jamm og svo er ekkert meira gott, jú að vísu er kassetu tæki og jóla spóla með Bonó og langbylgja elska það.
Hann nær ekki nema um 3500 rmp og er ansi karftlaus undir álagi.Tók úr honum hvarfakútinn setti rör í staðinn skipti um kerti.Tók eftir að kertið á fyrsta var ansi sótað og hraunað svo þar gæti verið veikleiki tók í burtu bensín síuna sem er undir miðjum bíl en þetta breitti engu. Enn kraftlaus og nær ekki fullum snúning. Fiktaði í kveikjunni flýtti henni og seinkaði án árangurs. Svo næst er að þjöppumæla og skoða þann fyrsta nánar.
Hvar fæ ég aðalljós í hann vinstramegin að framan brotið gler. Fyrri eigandi var búinn að reyna eitthvað gafst upp og gaf mér bílinn.Jamm það hlítur að vera hægt að finna svona kantað ljós. Annars set ég framenda af dislebíl á hann he he.
Jamm Terrano 1996 bensín
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Jamm Terrano 1996 bensín
- Viðhengi
-
- Vantar svona ljósker eitthvað erfitt að finna svona gull he he
- DSCN4648.JPG (288.07 KiB) Viewed 3008 times
-
- uss hvað þetta er flottur bíll hentar vel í Belluverkefni
- DSCN4647.JPG (283.13 KiB) Viewed 3008 times
-
- DSCN4652.JPG (262.92 KiB) Viewed 3011 times
-
- jamm kominn á 31 og aðeins skorið úr
- DSCN4649.JPG (270.77 KiB) Viewed 3011 times
-
- DSCN4650.JPG (272.68 KiB) Viewed 3011 times
Re: Jamm Terrano 1996 bensín
Athuga rokkerarma, ef það er svoleiðis í þessum. Gæti þurft að ventlastilla.
Bensíndæla gæti verið slöpp.
Þjöppumæla, kannski brotinn eða fastur hringur.
Margt sem kemur til greina í svona.
Kv
Grímur
Bensíndæla gæti verið slöpp.
Þjöppumæla, kannski brotinn eða fastur hringur.
Margt sem kemur til greina í svona.
Kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Jamm Terrano 1996 bensín
Jamm Grímur er að útvega mér þjöppumæli.Bíllinn er í fullri notkun en fannst bara gaman að setja upp smá þráð um Bensín Terrano
Re: Jamm Terrano 1996 bensín
Vélin þarf líka loft. athugaðu síuna í loftintakinu. hún er etv gömul og óhrein. taktu hana í burtu og sjáðu hvað vélin gerir þá. kv Arnþór
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur