sælir félagar og kvennfólk sem hefur áhuga á jeppum.
Hvernig fer ég að því að tengja tveggja geisla IPF kastara?
þannig að hann verði þá tveggja geisla.
teikningar væru vel þegnar.
Kv. Jóhann Snær
Tenging á tveggja geisla kösturum??
-
- Innlegg: 112
- Skráður: 19.jan 2012, 17:49
- Fullt nafn: Sigurður E Gíslason
- Bíltegund: Hilux Dc 38"
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Ég setti svona kastara í bíl hjá félaga mínum og hann fékk sér rofasett líka og þá gastu valið á því hvorn geislan þú vildir nota. Ótrúlega einfallt og auðvelt í uppsetningu. Mæli sterklega með þessu. Hann fékk sitt í bílabúð benna.
Sigurður Einar Gíslason
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
Toyota Hilux 38"
Vestmannaeyjar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Nú er auðvitað smurningin um hvort að þú ætlir að vera með þetta á stöðuljósunum eða aðal ljósunum. Björgunarsveitar pattinn heima er með þetta þannig að hann getur slökkt aðalljósin og keyrt á parkinu með þessa tveggja geisla kastara. Það hefur víst oft reynst þeim vel sérstaklega í blind bil og geta þá kveikt á þessum kösturum sem eru með gulum perum í. En ég á teikningu sem að breytti og íslenskaði einmitt fyrir þá sem ekki muna eða kunna að tengja relay. Ég t.d gleymi altaf hvernig á að tengja þau.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 483
- Skráður: 03.feb 2010, 16:03
- Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
jeepson wrote:Nú er auðvitað smurningin um hvort að þú ætlir að vera með þetta á stöðuljósunum eða aðal ljósunum. Björgunarsveitar pattinn heima er með þetta þannig að hann getur slökkt aðalljósin og keyrt á parkinu með þessa tveggja geisla kastara. Það hefur víst oft reynst þeim vel sérstaklega í blind bil og geta þá kveikt á þessum kösturum sem eru með gulum perum í. En ég á teikningu sem að breytti og íslenskaði einmitt fyrir þá sem ekki muna eða kunna að tengja relay. Ég t.d gleymi altaf hvernig á að tengja þau.
okey, það er snilld, ertu til í að senda mér hana á joi.rover@gmail.com ? eða pósta henni hérna ef þú villt ;)
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
joisnaer wrote:jeepson wrote:Nú er auðvitað smurningin um hvort að þú ætlir að vera með þetta á stöðuljósunum eða aðal ljósunum. Björgunarsveitar pattinn heima er með þetta þannig að hann getur slökkt aðalljósin og keyrt á parkinu með þessa tveggja geisla kastara. Það hefur víst oft reynst þeim vel sérstaklega í blind bil og geta þá kveikt á þessum kösturum sem eru með gulum perum í. En ég á teikningu sem að breytti og íslenskaði einmitt fyrir þá sem ekki muna eða kunna að tengja relay. Ég t.d gleymi altaf hvernig á að tengja þau.
okey, það er snilld, ertu til í að senda mér hana á joi.rover@gmail.com ? eða pósta henni hérna ef þú villt ;)
Hérna og verði þér og fleirum að góðu :)

Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Muna líka að setja öryggi af viðeigandi stærð fyrir ljósin, vantar á teikninguna.
Kv. Helgi S.
Kv. Helgi S.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
helgis wrote:Muna líka að setja öryggi af viðeigandi stærð fyrir ljósin, vantar á teikninguna.
Kv. Helgi S.
Já alveg rétt. En vonandi fatta menn það. Ég gerði þetta aðalega til að geta kíkt á þetta ef að ég er að tengja relay þar sem að ég get aldrei munað hvernig á að tengja þetta. Fyrir þá sem ekki vita að þá á auðvitað öryggið að tengjast á minni realy og geymirs.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Sæll Jeppesen
Þetta er að vísu fyrirspurn inn á eldgamlan póst, en átt þú teikningu, hvernig sé best að tengja tveggja geisla kastara? Er með IPF kastara. Þá hvort t.d. það eru notuð 3 stk relay, t.d. hvort eitt er notað fyrir lága geislan og svo sitt hvort relayið fyrir háa geislan, eða hvað.
Getur þú sent mér teikningu ef þú átt á andre@velaborg.is.
Takk.
Kv. Andrés
Þetta er að vísu fyrirspurn inn á eldgamlan póst, en átt þú teikningu, hvernig sé best að tengja tveggja geisla kastara? Er með IPF kastara. Þá hvort t.d. það eru notuð 3 stk relay, t.d. hvort eitt er notað fyrir lága geislan og svo sitt hvort relayið fyrir háa geislan, eða hvað.
Getur þú sent mér teikningu ef þú átt á andre@velaborg.is.
Takk.
Kv. Andrés
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Jamm sæll Gísli ég sé ekki neina teikningu frá þér bara einhvern mælir svartan á grárri mynd og það stedur á honum (ekki mér lengur) 100%
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
19.nóv 2012, 19:15
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
þetta er myndin frá Gísla
athugið þó að aukaljós framan á bíl sem tengd eru inn á háljós eru kölluð Auka-Háljós og þurfa að vera CE merkt, þá má hafa tvö slík pör en þau mega aldrei loga samtímis, bara annað hvort í einu.
Breyttir jeppar mega hafa kastara, eitt par, þurfa ekki CE merkingu og má tengja inn á stöðuljós, en þeir þurfa að hafa ógegnsæar hlífar yfir þegar þeir eru ekki í notkun(Utan alfaraleiða)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Sævar Örn wrote:
þetta er myndin frá Gísla
athugið þó að aukaljós framan á bíl sem tengd eru inn á háljós eru kölluð Auka-Háljós og þurfa að vera CE merkt, þá má hafa tvö slík pör en þau mega aldrei loga samtímis, bara annað hvort í einu.
Breyttir jeppar mega hafa kastara, eitt par, þurfa ekki CE merkingu og má tengja inn á stöðuljós, en þeir þurfa að hafa ógegnsæar hlífar yfir þegar þeir eru ekki í notkun(Utan alfaraleiða)
Þessi mynd af rafkerfi fyrir tveggja geisla stemmir ekki, bara fyrir ljós með einni peru en hægt að hafa tvö relay eða eitt sem tekur tvo geisla.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir