Sæl/sælir
Getur einhver frætt okkur um Cherokee bílanna. Eru þeir á heilli hásingu að framan eða eru þetta klafa eða klofhásingar? Og ef þetta er á hásingu að framan hvorum megin er kúlan og hvernig hafa þær komið út undir breyttum jeppa, svona frá bara 35-39.5" svona svo eitthvað sé nefnt.
Þá er líka verið að spá í endingartíma á legum og öðru. Einnig eru þeir á fjöðrum eða ?
Er að google þetta en kanski verða einhverjir reynslumenn fyrri til að svara ;)
Cherokee tækniupplýsingar óskast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Cherokee tækniupplýsingar óskast
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Cherokee tækniupplýsingar óskast
þeir eru á hásingu að framan til 2004-5 þá fara þeir á klafa.
Það eru almennt í þessu dana35 - 44 að aftan og dana 30 að framan með kúluna vinstra megin.
Þetta virkar fínt í allt að 250 hestafla jeppum á 38" svo lengi sem þeir eru sjálfskiftir og ekki verið að böðlast á þeim á miklu gripi, heldur bara í snjó.
En þetta er enginn ofurbúnaður.
Það eru almennt í þessu dana35 - 44 að aftan og dana 30 að framan með kúluna vinstra megin.
Þetta virkar fínt í allt að 250 hestafla jeppum á 38" svo lengi sem þeir eru sjálfskiftir og ekki verið að böðlast á þeim á miklu gripi, heldur bara í snjó.
En þetta er enginn ofurbúnaður.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Cherokee tækniupplýsingar óskast
Takk fyrir þetta.
Þannig í bíl sem er rétt tæplega 1700kg (með fullan tank af eldsneyti + auka 80 lítra (160l) á 35") og er rétt um 160hp (örugglega ekki útí hjól) og með togkraft uppá 235nm þá ætti þetta að vera fínt? Ef hugsað til þess að 36" verði að allra líkindum látin nægja undir hann.
Þannig í bíl sem er rétt tæplega 1700kg (með fullan tank af eldsneyti + auka 80 lítra (160l) á 35") og er rétt um 160hp (örugglega ekki útí hjól) og með togkraft uppá 235nm þá ætti þetta að vera fínt? Ef hugsað til þess að 36" verði að allra líkindum látin nægja undir hann.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Cherokee tækniupplýsingar óskast
Snildar bílar á 36"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Cherokee tækniupplýsingar óskast
Ef hann er ekki of hátt gíraður á 35-tommu dekkjum væri örugglega spennandi að prófa hann á 37-tommu Nankang dekkjunum.
Re: Cherokee tækniupplýsingar óskast
Chrysler 8.25 að aftan á '98 árgerð af XJ, og Dana 30 að framan. 4.0 HO skilar einhverjum 190 HP og stundum finnst mér óþægilegt hvað bíllinn er léttur að aftan, en minn er enn óbreyttur. Það er lítið mál að missa afturendann í einhverja vitleysu...
Hugmyndin er að setja hann á 35", 4.56 hlutföll og gormavæða að aftan.
Það er einn 39.5" breyttur hér á spjallinu.
Hafsjór af upplýsingum um þessa bíla a netinu, og skrautlegar grúppur á facebook.
Hér eru spekkar um XJ:
http://www.cherokeetalk.com/forum/f64/x ... know-5719/
Hugmyndin er að setja hann á 35", 4.56 hlutföll og gormavæða að aftan.
Það er einn 39.5" breyttur hér á spjallinu.
Hafsjór af upplýsingum um þessa bíla a netinu, og skrautlegar grúppur á facebook.
Hér eru spekkar um XJ:
http://www.cherokeetalk.com/forum/f64/x ... know-5719/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur