Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Jamm er að dunada mér í gömlum 90 cruser. Í honum eru rafrúður upp og niður. Rúðan í hægri framhurð fer hvorki upp eða niður. Opnaði hurðina skipti um rofa en mótorinn virkar með að setja 12 beint inn á leiðslurnar bæði upp og niður. Mældi leiðslurna í gegnim hurðarpóstiin og eru þær allar heilar. Er kominn að því að gruna rely eða rafmagnið í bílstjórahurðinni. Allar aðrar rúður virka frá rofaborðinu í bílstjórahurðinni nem þessi eina. Svo einhver sem hefur lent í þessu
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Virkar hún ef þú notar takkann í hægri hurðinni sjálfri?
Ef svo er þá gæti auto up/niður dæmið verið að stríða þér.
Ef takkinn í hægri hurðinni virkar, prófaðu þá að nota hann til að setja rúðuna niður og halda honum áfram inni og telja rólega upp á 10, (gætir líka heyrt smá klikk), skrúfa rúðuna svo upp aftur, þá er aldrei að vita nema takkinn í bílstjórahurðinni fari að hlíða.
Ef svo er þá gæti auto up/niður dæmið verið að stríða þér.
Ef takkinn í hægri hurðinni virkar, prófaðu þá að nota hann til að setja rúðuna niður og halda honum áfram inni og telja rólega upp á 10, (gætir líka heyrt smá klikk), skrúfa rúðuna svo upp aftur, þá er aldrei að vita nema takkinn í bílstjórahurðinni fari að hlíða.
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 19.maí 2014, 21:53
- Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
- Bíltegund: Nissan Patrol Y61
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Sæll,
Ég hef lent í því og þá var tengi inni í hægri hurðinni í sundur.
Ég hef lent í því og þá var tengi inni í hægri hurðinni í sundur.
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Prófaðu leiðslur á milli hurðar og dyrastafs bílstjóramegin. Þær liðast stundum í sundur og það getur haft áhrif ansi víða.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Jamm rofinn í bílstjóra hurðinni virka ekki á hægri framhurðina .Get stýrt hinum rúðunum sem eru aftur í. Búinn að mæla lúmið úr hægriframhurðinni og inn í bíl eða í plöggið sem er í stafnum.Það vikrar allt heilt vantar straum frá vinstri hlið í hægri hlið gæti verið í pulsunni í bílstjóra hurðinni. En er ekkert rely sérstakt fyrir þessar rúður hverja fyrir sig??
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Þetta er nánast pott þétt í lúminu í bílstjóra hurð opna lúmið vinstra meginn og eina hægramegin og skoðavíra
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Rafrúðu vesen í Toyota landcruser 90
Jamm fer í það takk í bili gef skýrslu síðar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur