Góðan dag.
Hraðamælirinn hjá mér er hættur að virka. Fyrst hætti kílómetramælirinn að telja kílómetrana og nokkrum dögum síðar hætti hraðamælirinn sjálfur að virka.
Speed sensor í millikassa á að vera í lagi samkv. mælingum og böndin eru farin að berast að mælaborðinu eða sjálfum hraðamælinum því allt annað í því er í lagi. Tannhjól og slíkt virðast þó óbrotin og lítið mál að snúa kílómetrateljaranum handvirkt.
Er einhver sem getur lánað mér svona mælaborð til að prófa á staðnum (ætti að taka bara nokkrar mínútur) með möguleika á að fá það svo keypt ef það virkar?
Mynd af mælaborðinu mínu er hér fyrir neðan, það er merkt N17.
Kv.
Axel
Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Sæll er þetta breittur bíll á stærri dekkum. Lenti í þessu með minn og fann út að það var hraðamælabreitir í honum frá Samrás og hann hafið bilað tók hann úr og tengdi upp á nýtt með engum hraðamælabreitti og allt virkað fínt. Var búinn að skipta um mælaborð og sendirinn niðri þegar ég fann þetta út
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Sæll er þetta breittur bíll á stærri dekkum. Lenti í þessu með minn og fann út að það var hraðamælabreitir í honum frá Samrás og hann hafið bilað tók hann úr og tengdi upp á nýtt með engum hraðamælabreitti og allt virkað fínt. Var búinn að skipta um mælaborð og sendirinn niðri þegar ég fann þetta út
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Sæll. Já, það passar. Er á 38" og ég fann í bílnum vottorð frá Toyota um breytingu á hraðamælinum þar sem stendur: "Hraðamælirinn í bifreiðinni er réttur af með rafeindabúnaði af gerðinni RASMUS TBR 101".
Veistu hvar þessi breytir er venjulega staðsettur? Og er það í góðu lagi að taka hann úr, er hann þá ekki að sýna rangan hraða?
Kv.
Axel
Veistu hvar þessi breytir er venjulega staðsettur? Og er það í góðu lagi að taka hann úr, er hann þá ekki að sýna rangan hraða?
Kv.
Axel
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Jamm hann er undir mælaborðinu.Ekkert mál að taka hann úr hann er tengdur inn á leiðslur sem liggja í mælaborðið. Taktu mælaborðið úr fjórar skrúfur og fjögure plögg aftengdu breitir inn og prufaðu. Jú mælirinn verður vitlaus sem kanski um 10 til 20 km man það ekki alveg. Kanski er einn vírinn í sundur. Farðu svo með þetta og láttu laga þetta kveðja frá sigló
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Fann á netinu að þessi RASMUS breytir er einmitt frá Samrás eins og var hjá þér svo hann er ansi líklegur sökudólgur. Skoða hann næst.
Þakka þér kærlega fyrir svörin.
Kv.
Axel
Þakka þér kærlega fyrir svörin.
Kv.
Axel
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Jamm hafðu annað í huga ef bílinn er á 5:29 og 38" dekkum þa er hann réttur án leiðréttingarbúnaðarins og mjög nærri lagi á 5:70 alla vega var inn það
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Jæja, held að ég hafi loksins fundið þennan hraðabreyti en áður en ég fer að klippa á einhverja víra væri gott að fá það staðfest.
Passar að þetta sé þessi Rasmus hraðabreytir á myndinni?
Kv.
Axel
Passar að þetta sé þessi Rasmus hraðabreytir á myndinni?
Kv.
Axel
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
þetta er hraðabreitirinn mjög líklega hann er tengdur inn á vírana sem koma í hraðamælatengið Taktu hann og aftengdu hann settu vírana saman eins og þeir voru fyrir breitingu og purfaðu þannig
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Áhugavert að sjá þessa umræðu. Ég er nýbúinn að eignast 93 árg hilux bensín, Óvirkur hraðamælir og km. teljari.
35 tommu breytur en engin hlutföll. Örugglega enginn hraðamælis leiðréttari í honum.
35 tommu breytur en engin hlutföll. Örugglega enginn hraðamælis leiðréttari í honum.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Helgi gæti verið bilaður sendirinn niður á millikassa þekkt bilun
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Aftengdi hraðabreytinn hjá mér (klippti á gula og græna og snéri þá saman) en það breytti engu.
Eftir smá greiningu sem annar aðili gerði fyrir mig skilst mér að sendirinn við millikassann sé í lagi og líka straumvír og jarðvír sem kemur í tengið við millikassann. Vír frá ECU upp í mælaborð er í lagi.
Hins vegar segir að vír frá skynjaranum upp í mælaborð mælist ekki. Búinn að fikra mig eftir honum eins og ég gat og fann ekkert athugavert.
Einhverjar hugmyndir eða ráð með næstu skref?
Eftir smá greiningu sem annar aðili gerði fyrir mig skilst mér að sendirinn við millikassann sé í lagi og líka straumvír og jarðvír sem kemur í tengið við millikassann. Vír frá ECU upp í mælaborð er í lagi.
Hins vegar segir að vír frá skynjaranum upp í mælaborð mælist ekki. Búinn að fikra mig eftir honum eins og ég gat og fann ekkert athugavert.
Einhverjar hugmyndir eða ráð með næstu skref?
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vantar mælaborð/hraðamæli í Hilux ´92 2.4 bensín
Sæll þá er bara að fá lánað mælaborð og sendi líka.Magnús Veigar er að selja parta úr bensín hiluxum á Facebook undir Four Runner hópnum. Spurning að fá lánað hjá honum mælaborð og sendi til að prufa og versla svo það sem þarf.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur