Góðan daginn
vonandi getur einhver hjálpað mér með Izuzu trooperin minn
það er einhver útleiðsla í aftur ljósunum í troppernum hjá mér trúlega farið jarðsamband þar sem að alt er í lagi með aftur ljósin þá og vélarljósið kemur ekki og overdrivið virkar þegar að kerra er tengd og sett í kerrutengilinn
vitið þið hvar jarðtengingin úr afturljósunum kemur út í boddý á þessum bílum eða hvernig menn hafa bjargað sér
Fyrirfram þökk
Sindri
Útleiðsla í afturlljósum í trooper
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
- Fullt nafn: Sigurður H Magnússon
Re: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
Er þá ekki kerrutengilinn vandamálið.
Það er oft tómt vesen með þessa kerrutengla.
Kv. Sigurður
Það er oft tómt vesen með þessa kerrutengla.
Kv. Sigurður
Re: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
Sæll Sigurður
virðist ekki vera kerrutengillinn er búin að skoða það
takk samt fyrir
virðist ekki vera kerrutengillinn er búin að skoða það
takk samt fyrir
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
- Fullt nafn: Sigurður H Magnússon
Re: Útleiðsla í afturlljósum í trooper
Er ekki hægt að finna jarðsambandið með því að opna afturljósin og þræða jörðina þaðan. Svo hefur bjargað að setja bara aukajörð tengda afturljósunum.
Kv. Sigurður
Kv. Sigurður
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir