Vélar spurning


Höfundur þráðar
Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Vélar spurning

Postfrá Jóhann » 07.mar 2011, 17:22

Sælir félagar
Langar að henda fram spurningu til ykkar snillingana. Hefur einhver heyrt eða vitað til að það hafi verið sett saman v8 318 eða 360 chrysler og mitsubitsi skiftingu úr pajero ? hef heyrt að það gæti verið að það passaði saman gæti verið gaman að skoða það að troða svoleiðis í pajeroinn.


Kv Jóhann Þ

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vélar spurning

Postfrá ellisnorra » 07.mar 2011, 17:32

Tja það er á stefnuskránni hjá mér að setja 350tbi ofaní pæju, en vinna við það er ekki hafin.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Vélar spurning

Postfrá Jóhann » 07.mar 2011, 17:47

Það sem ég er að spá hvort þetta gæti passað beint við skiptinguna það er alla vegana mjög líkur kransin og gatasetningin en hef ekki getað mátað það saman. veit einhver hvort þetta gæti verið það voru nú eignatengsl þarna á milli einu sinni.
Kv Jóhann Þ


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Vélar spurning

Postfrá Offari » 07.mar 2011, 18:27

mitsibitshi noatað alla vega einhvertíman Chrysler skiptingar en einhvernveginn tel ég ólíklegt að kuplingshúsin passi saman.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vélar spurning

Postfrá ellisnorra » 07.mar 2011, 20:09

Image

Þetta er að mér skilst kúplingshús sem fer aftaná 4M40 (2.8). Er reyndar fyrir v5m31 gírkassann en ekki skiptinguna, en allavega sést boltpatternið þarna.


Image
Hér sést svo að ég held amc 273-360 kúplingshúsið.

Hægt er að bera þetta saman með augunum að einhverju leiti.

Myndbirting með fyrirvara um að strákarnir í útlöndum hafi rétt fyrir sér. (sem ég stal þessum myndum frá)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vélar spurning

Postfrá ellisnorra » 07.mar 2011, 20:32

Svo er sbc svona
Image
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Vélar spurning

Postfrá Jóhann » 07.mar 2011, 23:58

Þannig að það hefur bara verið tóm vitleysa sem ég hafði heyrt um að þarna væti einhver skildleiki á ferðinni þá verður maður bara að vera þolinmóður áfram.
Kv Jóhann Þ

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Vélar spurning

Postfrá Kiddi » 08.mar 2011, 00:07

Það er mikið einfaldara dæmi að mixa millikassa saman við aðra skiptingu, nú þá er líka hægt að nýta tækifærið og smíða milligír. Ef þú tekur t.d. mótor úr Dodge Ram / Grand Cherokee, 318 eða 360 með innspýtingu, skiptingu og millikassa. Smíðar milligír úr millikassanum sem er á skiptingunni og setur Pajero millikassann þar aftaná. Milligírinn er þá með lægra hlutfall en Pajero kassinn, bara win-win situation eins og maður segir!!! Best væri þetta þó með Chevrolet mótor, ekki nokkur spurning hehehe. Annars þá var Páll Pálsson að auglýsa til sölu Ford 5.0 mótor með innspýtingu, sjálfskiptingu og millikassa á torfaera.is um daginn: http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=5368
Það hefði ég haldið að væri ekki slæmur kostur ef á að fara í V8 bensín. Annars þá á ég 350 með 700 overdrive skiptingu en að vísu blöndungsmótor ef þú hefur áhuga, en gjaldið fyrir þann pakka er nú aðeins hærra en það sem Palli vill fá fyrir Fordinn.


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Vélar spurning

Postfrá Izan » 08.mar 2011, 08:57

Sælir

Hvað er í MMC skoptingunni og millikassanum til að sækjast eftir. Ég hefði haldið að amerískar jeppaskiptingar og millikassar séu miklu sterkari og betri fyrir stóru amerísku vélarnar. Ameríkuvæða allann jeppann, ég myndi veðja á það.

Kv Jón Garðar

P.s. segi ég sem eyddi stórfé í að brasa ameríkuvél saman við japanskann gírkassa.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Vélar spurning

Postfrá Dodge » 08.mar 2011, 11:11

Það hefur allavega verið minn skilningur í gegn um tíðina að pajero kassar (hvort sem það er sjálf eða beinskift) séu í mestu vandræðum með að halda pajero vélunum, þannig að það þíði ekki mikið að bjóða þeim 2falt meira torque...

Það eina sem ég get sagt þér er að 727 Crysler skiftingar eru eitthvað það alsterkasta sem þú finnur og er eylífðar eign.


Höfundur þráðar
Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Vélar spurning

Postfrá Jóhann » 08.mar 2011, 13:16

sælir þetta var nú bara hugdetta þegar ég heyrði að þessar vélar gætu hugsanlega passað, ég er með 2millikassa og þess vegna kom þetta upp, svo er ansi þægilegt að hafa sellect trak millikassan sem bíður upp á að vera í 2wd eða opin 4wd eða læstan 4wd og svo lága.
Kv Jóhann Þ

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vélar spurning

Postfrá ellisnorra » 08.mar 2011, 15:21

Jóhann, ert þú með hásingu eða ennþá klafadótið? Ef hásingu, ertu ennþá með kúluna vinstramegin?

Ég á TF727 úr range rover classic 85 með sídrifskassanum með LT230 sídrifskassa sem er fáanlegt fyrir lítið fé. Enn í bíl og hægt að fá að prófa, framan við þetta er chevy 6.2 dísel, þannig að það passar við sbc.

En með minn pajero var ég að skoða betur líffæragjafann. Þar vissi ég mæta vel að væri 350tbi 1993 árgerð keyrð 18897 mílur og nú var ég að sjá að þar aftaná er 4l80E en ég hafði aldrei veitt þessari skiptingu neina athygli. Nú er ég alveg hættur að hugsa um pajero skiptinguna og farinn að huga að millikassa aftan á þessa nautsterku skiptingu, en þetta er í einsdrifs bíl (chevy stepvan 30). Ég ætla að setja d44 með 4.56 og nospin framhásingu sem ég á til og hún er með kúluna hægra megin. Spurning hvort ég eigi að nota NP208 kassa sem ég á til eða eitthvað annað?
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Vélar spurning

Postfrá Jóhann » 08.mar 2011, 17:57

Sæll Elli
Já ég er með hásingu að framan d44 og kúlan vinstra megin.
það stendur nú ekki til að fara fara út í miklar breitingar að sinni en alltaf gaman að pæla.
Þessi sídrifskassi úr Range rover það er ekki hægt að vera með hann bara í afturdrifi er það nokkuð eins og pajero kassan?
en ég er sammála um að chevy væri mest spennandi en líka oftast dýrast. Hins vegar gæti gamli rumur verið til sölu ef kæmi sæmilegt tilboð.
Kv Jóhann Þ

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vélar spurning

Postfrá ellisnorra » 08.mar 2011, 18:36

Ég satt að segja man ekki hvernig þessi rover kassi er, langt síðan ég hef keyrt hann eitthvað að ráði og það var meira að segja mjög lítið.

En ég er búinn að skoða meira með þessi kúplingshús og mér sýnist vera ráð að nota chevy kúplingshús á chevy mótor og annarartegundar skiptingu og smíða millistykki milli skiptingar og kúplingshúss.
En það skal tekið fram að ég hef aldrei gert svona og enga reynslu á þessu sviði, bara rápað svolítið um olíublautar vefsíður :)

Adapting the Chevrolet & GM Standard Shift Bellhousings to the Jeep T90 Transmission
Image
http://www.novak-adapt.com/catalog/kits_cx.htm
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Vélar spurning

Postfrá Einar » 08.mar 2011, 21:41

Jóhann wrote:Þessi sídrifskassi úr Range rover það er ekki hægt að vera með hann bara í afturdrifi er það nokkuð eins og pajero kassan?

Range Rover millikassinn LT230 er hreinn sídrifskassi með handlæstu mismunadrifi milli fram og afturdrifs. Hann er með frekar lágu lágadrifi 3.32:1 en er líka með niðurgírun í hága drifinu 1.222:1 þannig að hann getur hentað vel í bíla með frekar hágum drifum.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur