Bílar og toggeta
Bílar og toggeta
Sælir fèlagar
Til gamans þá langar mig að vita hvort það er mikill munur á toggetu bíla.
Minn er Lc 90 1999 3.0 DI 35"
Skráð toggeta með hemluðum vagni er 1600 kg
Kv Tolli
Til gamans þá langar mig að vita hvort það er mikill munur á toggetu bíla.
Minn er Lc 90 1999 3.0 DI 35"
Skráð toggeta með hemluðum vagni er 1600 kg
Kv Tolli
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Bílar og toggeta
2007 isuzu d max orginal dekk 3000 kg
Re: Bílar og toggeta
patrol y60 y61 3500kg , lc80 3500kg, hilux double cab 91 2500kg extracab 2250 minnir mig. Annars geturðu skráð 90 krúserinn uppí allavega 2800 kg ef beislið er skráð fyrir því.
Re: Bílar og toggeta
Sorento 2007 3800 kg
Re: Bílar og toggeta
Vá. Getur þetta verið fyrir sorento?
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Bílar og toggeta
Sorento 2006 - 3500kg
Hilux 2007 - 2200kg
Hilux 2007 - 2200kg
Re: Bílar og toggeta
Já og sorento fer ekki i innköllun hjá umboði reglulega
Re: Bílar og toggeta
Er Sorento samt treystandi til að draga þessa þyngd? Er ekki bara verið að slátra kraminu?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Bílar og toggeta
þeir sorento sem ég hef séð bæði disel og bensín eru með leyfða þyngd hemlaðs eftirvagns 2270kg
hinsvegar er þyngd vagnlestar, þ.e. samanlögð heildarþyngd bíls og vagns nærri 3800 kg, ekki ólíkt öðrum bílum í svipaðri stærð.
Munurinn er GVWR/Gross Vehicle Weight Rating (þyngd vagnlestar) og MTC/Maximum Towing Capacity (leyfð þyngd hemlaðs eftirvagns)
hinsvegar er þyngd vagnlestar, þ.e. samanlögð heildarþyngd bíls og vagns nærri 3800 kg, ekki ólíkt öðrum bílum í svipaðri stærð.
Munurinn er GVWR/Gross Vehicle Weight Rating (þyngd vagnlestar) og MTC/Maximum Towing Capacity (leyfð þyngd hemlaðs eftirvagns)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Bílar og toggeta
Já, þetta þykir mér líklegra. Getur bara varla verið að Sorento megi draga svona mikið meira en t.d. hilux
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Bílar og toggeta
sórento leynir samt á sér, sæmilega kraftmiklar vélar og hásing að aftan og yfirbyggingin á grind, diskahemlar á öllum hjólum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Bílar og toggeta
2004 f250, 6tonn, heildarþyngd vagnlestar 9 tonn
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Bílar og toggeta
En hvað með F150 eða Ram 1500?
Re: Bílar og toggeta
Smá off topic....mig langar nú bara ekkert að reyna að fást við bíl og aftanívagn, þar sem meirihlutinn af hlassinu situr á aftanívagninum einvörðungu, þar sem téður aftanívagn vegur eitthvað að ráði meira en bíllinn. Sama hvað reglum og bremsubúnaði líður.
Tel mig hafa reynslu af allskyns samsetningum í þessu þar sem ég ólst upp í sveit með stóra og þunga vagna aftan í traktorum, allkyns kerrur mis mikið hlaðnar aftan í jeppum og þar fram eftir götunum. Skelfilegasta samsetningin var jafndreift heybagga hlass á 2ja öxla jeppakerru aftan í Blazer K5. Afturendi bílsins var ekki nærri nógu lestaður sem olli svakalegum darraðadans en slapp þó gegnum ristahlið fyrir það eitt að lestin var í miðri sveiflu akkúrat þar. Fór ekkert uppúr 2. gír restina af þeim túr.
Kv
Grímur
Tel mig hafa reynslu af allskyns samsetningum í þessu þar sem ég ólst upp í sveit með stóra og þunga vagna aftan í traktorum, allkyns kerrur mis mikið hlaðnar aftan í jeppum og þar fram eftir götunum. Skelfilegasta samsetningin var jafndreift heybagga hlass á 2ja öxla jeppakerru aftan í Blazer K5. Afturendi bílsins var ekki nærri nógu lestaður sem olli svakalegum darraðadans en slapp þó gegnum ristahlið fyrir það eitt að lestin var í miðri sveiflu akkúrat þar. Fór ekkert uppúr 2. gír restina af þeim túr.
Kv
Grímur
Re: Bílar og toggeta
Terrano II Diesel 1999 - 2700 kg.
Re: Bílar og toggeta
Finnst þessar skráðu dráttagetur oft ansi furðulegar.
ég er með
Kia Sorento 2002 - 1600kg
Kia Sorento 2006 - 2820kg
Patrol Y61 1998 - 1600kg
ég er með
Kia Sorento 2002 - 1600kg
Kia Sorento 2006 - 2820kg
Patrol Y61 1998 - 1600kg
Re: Bílar og toggeta
Tollinn wrote:En hvað með F150 eða Ram 1500?
1500 chevyar sem ég átti máttu draga 3tonn, þetta eykst dáldið í yngri árgerðum,
Ég er að taka þessar tölur úr owners manualinum
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Bílar og toggeta
Oft er talan í skoðunarskúrteininu talan sem er stimpluð í beislið
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Bílar og toggeta
Það ættu greinilega allir að vera á Touareg ☺
Re: Bílar og toggeta
Mér sýnist RAM 1500 2005 árgerð með 4.7 vél bara mega draga mest skv framleiðanda 2.8 tonn ef hlutföllin eru rétt. Finnst það lítið miðað við marga japanska
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur