Nú er komið að því að byrja að breyta mínum meira ég keypti þennan breyttan og það illa gert allr skurðir sem voru gerðir á honum voru síðan bara lokaðir með kítti
set eina mynd af honum eins og hann var eftir að keypti hann og setja kanta og stigbretti og smíða kastaragring
Svo var farið í hjólaskálar að aftan og hækkaðar aðeins aftast þar sem boginn byrjar að fara niðrá við aftur og kítað yfir allar suður grunnað og málað yfir
þar sem hjólaskálarnar voru svo rosalega illa farnar þegar ég var búinn að taka kíttið í burtu.
Ég tók svo hvalbakinn og skar hann 6cm innað gólfi og 14cm í átt að grind og 17cm uppá við það var notað 41,5*13,5 pitbull rocker á 10" breiðri felgu sem mát
Tók svo botninn í honum og ryðbætti grunaði og málaði og svo tektíl yfir það allt
það verður gert meira í sumar þá verður tekið og skipt út original hlutöffunum fyrir 4.88 og læsingar og hækkaður um 7-8cm og færsla á afturhásingu um 12cm og smíðað undir hann gormafjöðrun þar sem ég búinn að pæla mikið í því að notast á við 2 beinar stífur og 2 frá miðju á hásingu úti grind og sleppa þar að leiðandi við þverstífuna þar sem skástífurnar ættu að taka alla hliðarhreifingu úr henni
Ég ætla að notast á við 44" patrol kanta og á eftir að taka og snikka þá að fordinum
Set nokkrar myndir með til að sýna hvað ég er búinn að gera
Ég verð duglegur að taka myndir og uppfæra þráðinn
Kveðja að Vestan
Ford Explorer 1993 42-44" breyting
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Ford Explorer 1993 42-44" breyting
- Viðhengi
-
- Ford fyrir breytingar.jpg (55.7 KiB) Viewed 9358 times
-
- Hjólaskálar aftan 1.JPG (91.1 KiB) Viewed 9358 times
-
- Hjólaskálar aftan 2.JPG (112.48 KiB) Viewed 9358 times
-
- Hjólaskálar aftan 3.JPG (92.88 KiB) Viewed 9358 times
-
- Hvalbakur mynd 1.JPG (123.13 KiB) Viewed 9358 times
-
- Hvalbakur mynd 2.JPG (159.17 KiB) Viewed 9358 times
-
- Golfið ryðbætt málað og tektílað.JPG (139.67 KiB) Viewed 9358 times
-
- Golfið ryðbætt málað og tektílað.JPG (139.67 KiB) Viewed 9358 times
-
- kantar.JPG (122.05 KiB) Viewed 9358 times
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Sæll, ekki er þetta gamli Fordinn minn JG 716 ?
- Viðhengi
-
- bíll.jpg (119.04 KiB) Viewed 9307 times
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Er hann á hásingu að framan eða ennþá á klofnu hásingunni?
Hvort sem er, þá mæli ég með 5.13 hlutföllum frekar en 4.88
Hvort sem er, þá mæli ég með 5.13 hlutföllum frekar en 4.88
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
brinks wrote:Sæll, ekki er þetta gamli Fordinn minn JG 716 ?
Juju það er rétt hjá þér þetta er hann
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
jongud wrote:Er hann á hásingu að framan eða ennþá á klofnu hásingunni?
Hvort sem er, þá mæli ég með 5.13 hlutföllum frekar en 4.88
Hann er a klofnu hasinguni og eg ætla að vera klikkaður og halda henni þar til hún hættir að bera bílinn því mer finnst hann rosalega skemmtilegur a henni fyrir utan það hvað hún er mikill plógur
En það má alveg skoða 5.13 i hann eg hef bara hvergi fundið þau i hann
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Gisli1992 wrote:jongud wrote:Er hann á hásingu að framan eða ennþá á klofnu hásingunni?
Hvort sem er, þá mæli ég með 5.13 hlutföllum frekar en 4.88
Hann er a klofnu hasinguni og eg ætla að vera klikkaður og halda henni þar til hún hættir að bera bílinn því mer finnst hann rosalega skemmtilegur a henni fyrir utan það hvað hún er mikill plógur
En það má alveg skoða 5.13 i hann eg hef bara hvergi fundið þau i hann
Sierra gear framleiðir 5,13 í dana 35 með háum pinjón. Precision Gear virðist því miður hætt.
Yukon og USA-standard eru með 5.13 fyrir Ford 8,8 og örugglega fleiri.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Góða kvöldð
það er búinn að vera smá leti í skúrnum uppá síðkastið en maður gerði aðeins um helgina
Byrjaði á að rífa rafstýrða millikassann æur og setti handvirkan mikið betra líf núna þótt hitt hafi verið lúxus en núna þarf ég ekki að hafa með mér auka mótor í ferð
svo var farið í að smíða festingar fyrir talstöðvarnar og kom því snyrtilega fyrir
breytti líka ac dæluni í loft maður þarf ekkert loftkælingu uppá fjöllum
en læt nokkrar mynidr fylgja með
það er búinn að vera smá leti í skúrnum uppá síðkastið en maður gerði aðeins um helgina
Byrjaði á að rífa rafstýrða millikassann æur og setti handvirkan mikið betra líf núna þótt hitt hafi verið lúxus en núna þarf ég ekki að hafa með mér auka mótor í ferð
svo var farið í að smíða festingar fyrir talstöðvarnar og kom því snyrtilega fyrir
breytti líka ac dæluni í loft maður þarf ekkert loftkælingu uppá fjöllum
en læt nokkrar mynidr fylgja með
- Viðhengi
-
- millikassi kominn úr.jpg (82.49 KiB) Viewed 8507 times
-
- handvirki kassinn kominn í.jpg (60.6 KiB) Viewed 8507 times
-
- festing fyrir cb og vhf stöðvar.jpg (55.18 KiB) Viewed 8507 times
-
- Ac dæla orðinn af loftdælu.jpg (66.96 KiB) Viewed 8507 times
-
- Sía á ac dælu.jpg (88.87 KiB) Viewed 8507 times
-
- Kupling á grilli.jpg (73.73 KiB) Viewed 8507 times
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Jæja þessi kvaddi lífið núna rétt fyrir veturinn, Blessuð sé minnig hans
Kv Gísli Kristinn
Kv Gísli Kristinn
- Viðhengi
-
- Ford-1.png (69.7 KiB) Viewed 7614 times
-
- Fordö2.png (68.85 KiB) Viewed 7614 times
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
ég samhryggist :'(
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
gauti90 wrote:ég samhryggist :'(
Ég þakka þetta var skemtilegasti jeppi sem ég hef átt á fjöllum
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
hvað gerðist?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 75
- Skráður: 02.des 2013, 16:54
- Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
- Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp
Re: Ford Explorer 1993 42-44" breyting
Ég ákvað að kyssa lyftara,,, en samt svona þá hef ég lært af þvi núna að vera ekki mikið á ferðinni eftir 1,5sólarhrings vinnutörn
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur