Jæja nú er að reyna jeppaspjallið því facebook virðist ekki vera með þetta,
Hvar get ég látið mixa spottakassa aftan á jeppan hjá mér á höfuðborgarsvæðinu? Er semsagt með kassan og jeppa en þarf að láta mixa festingar. Líklega þarf einhverja vinkla eða álíka vegna afturþurkunar.
kv. Muggur
Festa spottakassa
Festa spottakassa
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Festa spottakassa
Notar plastkubba ein og er notað í body hækkun sennilega 1" til 2" og götin sem eru á hleranum.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: Festa spottakassa
eyberg wrote:Notar plastkubba ein og er notað í body hækkun sennilega 1" til 2" og götin sem eru á hleranum.
Takk, var einmitt að spá í þessari lausn. Hvar fæ ég svona kubba?
kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Festa spottakassa
Málmtækni. Þeir saga þá jafnvel niður fyrir þig ef það er ekki mikið að gera.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur