Smá bjartsýniskast hjá mér, en gæti verið að einhver eigi nema af svona afgashitamæli.
Þetta var flutt inn af Benna Kaupfélagsstjóra á Akureyri í einhverju magni fyrir 5-6 árum.
Er kannski hægt að tengja prope með k-type thermocopule við mælinn og reikna með að hann mæli rétt? Eða mun hann bara sýna eitthvað út í loftið?
Vil helst losna við að rífa mælinn úr mælaborðinu..
ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Hefur þú kannað Villa.
search.php?st=0&sk=t&sd=d&sr=posts&author_id=1744
Svo er þetta líka möguleiki.
https://www.aliexpress.com/item/2-52MM- ... 07e77f19b9
search.php?st=0&sk=t&sd=d&sr=posts&author_id=1744
Svo er þetta líka möguleiki.
https://www.aliexpress.com/item/2-52MM- ... 07e77f19b9
Fer það á þrjóskunni
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
aae wrote:Er kannski hægt að tengja prope með k-type thermocopule við mælinn og reikna með að hann mæli rétt? Eða mun hann bara sýna eitthvað út í loftið?
Vil helst losna við að rífa mælinn úr mælaborðinu..
Ég hefði haldið það, miðað við að það er talað um "K type sender" í auglýsingunni. Snögg Ebay leit skilaði t.d. þessu: http://www.ebay.com/itm/2M-EGT-K-Type-Thermocouple-Exhaust-Probe-High-Temperature-Sensors-Threads-New-/152355511547?hash=item2379189cfb:g:QZoAAOSw-0xYUPnr (Ath. að þetta er bara fyrsta líklega niðurstaðan sem ég fann)
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Þar sem að ég tók eftir því að ebay leitin kemur frá kína, þá er hann aðeins ódýrari bara beint þaðan.
https://www.aliexpress.com/item/K-Type- ... 77a51b423e
Getur svo kannski sannreynt hann, með laser hitabyssu.
Miðað við verð, þá er alveg þess virði að láta vaða.
https://www.aliexpress.com/item/K-Type- ... 77a51b423e
Getur svo kannski sannreynt hann, með laser hitabyssu.
Miðað við verð, þá er alveg þess virði að láta vaða.
Fer það á þrjóskunni
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Takk fyrir þetta, er búinn að panta frá kínamanninum :-)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Þessi sem Elías benti á er einmitt rétti sensorinn. Það skiptir töluverðu máli að hafa próbuna þokkalega efnismikla, ég þekki dæmis þess að mjó próba hafi brotnað og farið í túrbínuna. Túrbínan var ekki glöð með það. Maður veit svosem ekkert með efnið í þessu, en að sjá er þetta betra. Ég hef ekki lent í að brjóta próbu ennþá enda hef ég alltaf valið sverari gerðina.
Type K sender í auglýsingunni gefur bara eitt til kynna, þetta er rétt próba.
Type K sender í auglýsingunni gefur bara eitt til kynna, þetta er rétt próba.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Þessi sem Elías benti á er einmitt rétti sensorinn. Það skiptir töluverðu máli að hafa próbuna þokkalega efnismikla, ég þekki dæmis þess að mjó próba hafi brotnað og farið í túrbínuna. Túrbínan var ekki glöð með það. Maður veit svosem ekkert með efnið í þessu, en að sjá er þetta betra. Ég hef ekki lent í að brjóta próbu ennþá enda hef ég alltaf valið sverari gerðina.
Type K sender í auglýsingunni gefur bara eitt til kynna, þetta er rétt próba.
Ég tók að vísu nema sem er styttri en samt svona boginn. Ég fór þá leið á sínum tíma að koma nemanum fyrir í 10 eða 12 mm ryðfríum bolta einmitt af því að mér fannst próban svo efnislítil, var ekki nema 3 mm í þvermál. Þessi nýja verður 5 mm svo nú þarf ég að bora aðeins stærra gat í boltann þegar þetta fer í. Boltinn skrúfast svo í blindflans (flatjárnsbútur) sem lokar gati á pústgreininni þar sem EGR draslið var. Þannig losnaði ég við að bora og snitta í pústgreinina og hugsanlega missa svarf inn í túrbínuna.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur