Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
Daginn, fordinn hjá mér fer ekki í lága drifið, en 4x4 háa virkar, hvað gæti verið að?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
Hef grun um að stöðuneminn sé farinn. Lenti í þessu með minn. Varð að kaupa nýjan mótor, þó svo að mótorinn sjálfur væri í lagi.
Mælaborðið sagði að hann væri í 4x4, en var bara í 2x4. Setti hann á fjóra búkka og prófaði svo. sá þá að hann var ekki að gera neitt, þó svo að ljósið í mælaborðinu segði annað.
Mælaborðið sagði að hann væri í 4x4, en var bara í 2x4. Setti hann á fjóra búkka og prófaði svo. sá þá að hann var ekki að gera neitt, þó svo að ljósið í mælaborðinu segði annað.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
4x4 virkar, búinn að ath það, vill bara ekki í lága
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
Ok. og ert með hann í N og stígur á bremsupetalinn, þegar að þú svissar. Ef svo er, þá er það sennilega stoðunemarnir fyrir mótorinn eða relay fram í húddi. Minnir að þau séu tvo saman í boxi.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
já. takk, Ath relayin til að byrja með. Er það þá boxið framan við öryggjaboxið í húddinu
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
Það er í horninu bílstjóramegin við þilið á mínum bíl.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið
Fann tvö box með tveimur relayum, prufaði að víxla og hann er eins. Þá er það bara mótorinn úr næst
Takk fyrir þetta
Takk fyrir þetta
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur