Þetta er frekar fáránlegt... hef sjaldan skemmt mér jafn vel hérna á höfuðborgarsvæðinu. Venjulega er maður kominn langt frá höfuðstaðnum til að komast í svona mikinn púðursnjó. Þetta var upp á stuðara á Hilux, sumstaðar komu langir kaflar þar sem þetta náði vell upp á grill og frussaðist upp á húddið.
Viðhengi
38" Hilux á sunnudagsmorgun við Elliðavatn
01.jpg (317.62 KiB) Viewed 3557 times
Þarna er einhvernstaðar Kia CEED station
02.jpg (278 KiB) Viewed 3557 times
Brúin við Helluvatn í Heiðmörk, enginn búinn að fara inneftir á þesusm tíma
03.jpg (334.69 KiB) Viewed 3557 times
Heiðmörk.... ekki fastur, bara að taka mynd. Það sést ágætlega á grillinu hversu djúpt hann hefur farið þar sem púðrið var mest.
04.jpg (401.49 KiB) Viewed 3557 times
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur