Óska eftir 70 cruiser hásingum fram og aftur eða sambærilegu helst með 4:56 eða 4:88 hlutföllum, væri algjör draumur ef þær væru læstar, rafmagns,loft eða diskalás.
Skoða allt. Hafið samband í síma 845-5001 eða í skilaboðum
Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Ég á afturhásingu sem ég held að sé með 4.56 hlutfalli. Viltu skoða hana staka?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Sendi þér skilaboð.
-
- Innlegg: 6
- Skráður: 09.des 2015, 16:17
- Fullt nafn: Hávar Helgi Helgason
- Bíltegund: Suzuki Jimny
Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Sæll, áttu afturhásinguna ennþá Elmar?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Hávar Helgi wrote:Sæll, áttu afturhásinguna ennþá Elmar?
Þetta fór alveg framhjá mér, þar til nú.
En nei, á hana ekki lengur. Ekki heldur þegar þú spurðir, ef það er sárabót :)
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur