Ég varð fyrir því óláni að Hiluxinn minn bræddi úr sér. Það kostar að mér skilst 700 til 800 þús að gera vélina upp.
Það er ekkert úrval af notuðum vélum, ég hef því verið að athuga með að flytja inn uppgerða vél að utan.
Ég er búinn að vera að leyta á netinu en ekki fundið neitt bilastætt. Er einhver sem gæti bent mér á siður með notuðum uppgerðum vélum.
Kveðja
Kritinn.
Toyota Hilux 2,4 Disel.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Toyota Hilux 2,4 Disel.
Djöfull að heyra það, en hvaða ágerð er bíllinn?
Og hvað kom fyrir?
Og hvað kom fyrir?
Land Rover Defender 130 38"
Re: Toyota Hilux 2,4 Disel.
Bíllinn er 1999 árgerð.
Það var höfuðlega sem fór.
Kveðja
Það var höfuðlega sem fór.
Kveðja
Re: Toyota Hilux 2,4 Disel.
Ég á komplett vél og kassa og allt sem til þar úr 2004 modeli.....ekið aðeins 160Þús km. Komplett bíll ÁN boddys. Verðið aðeins 300kall.
Síminn 8951776.
Síminn 8951776.
Re: Toyota Hilux 2,4 Disel.
Sæll
Passar þetta saman?? Ert þú ekki með commonrail-vél. Það eru engar tölvustýringar á minni vél.
Kveðja.
Passar þetta saman?? Ert þú ekki með commonrail-vél. Það eru engar tölvustýringar á minni vél.
Kveðja.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur