Smá spurning til ykkar :)
Er þetta sniðugt tæki til að nota við bila viðgerðir tildæmis á body og ef það þarf að skéra bolta já eða rið í burtu í body ?
https://www.sindri.is/fj%C3%B6lnotas%C3%B6g-18-volt-94dcs355d2
eða er þetta ekki nothæft
sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Re: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
Svona apparöt eru fín í margvíslegt brúk, en mér hefur ekki fundist þau vera góð að skera málma, sérstaklega ekki járn.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
'Eg mæli frekar með 10,000 kr slipirok og 1mm skifu til að skera burt ryð svo bara klippur
multimaster virkar kanski en ég hef bara notað hann til að skera timbur gólflista og slíkt var i dag að skera úr blikkstoðum og ætlaði að nota svona Dvalt battery hann var ekki að virka i það verkefni
það eru kanski fylgihlutir sem virka á ryð frunsur en ég hef ekki prufað þetta þannig
multimaster virkar kanski en ég hef bara notað hann til að skera timbur gólflista og slíkt var i dag að skera úr blikkstoðum og ætlaði að nota svona Dvalt battery hann var ekki að virka i það verkefni
það eru kanski fylgihlutir sem virka á ryð frunsur en ég hef ekki prufað þetta þannig
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
Styð slípirokkinn, en ef þú ert að leita þér að fíngerðara tæki sem kemst á þrengri staði, þá er það Dremel.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur