Sælir allir
Er að spá ef maður er með fyrsta gir 3.830:1 og 4.300:1 í drifhlutfall en fer í það að læka hlutfall í kassa um 12,6% rúmlega og þá fer fyrsti gir í 4.313:1 þá kemur það út eins eða svipað og maður væri með 4.880:1 í drifhlutfalli!
Er ég að skilja þetta rétt eða er þetta tóm vitleisa ?
Spurning og pælin varðandi Hlutföll.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Spurning og pælin varðandi Hlutföll.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Spurning og pælin varðandi Hlutföll.
eyberg wrote:Sælir allir
Er að spá ef maður er með fyrsta gir 3.830:1 og 4.300:1 í drifhlutfall en fer í það að læka hlutfall í kassa um 12,6% rúmlega og þá fer fyrsti gir í 4.313:1 þá kemur það út eins eða svipað og maður væri með 4.880:1 í drifhlutfalli!
Er ég að skilja þetta rétt eða er þetta tóm vitleisa ?
Þetta er nokkuð rétt hjá þér, ef þú villt hafa það nákvæmt væri þetta sama og að lækka drifhlutfallið í 4,842
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Spurning og pælin varðandi Hlutföll.
Hvernig get ég fundi út hvað hver gír er í tölum ?
Þarf sem sagt þessa tölu 4.313:1 í tanhjólum, eða að finna hvort fyrsti gir sem ég er með er þessi tala ?
Þarf sem sagt þessa tölu 4.313:1 í tanhjólum, eða að finna hvort fyrsti gir sem ég er með er þessi tala ?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 20.des 2016, 09:00
- Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
- Bíltegund: Jeep CJ5 '66
- Staðsetning: Akureyri
Re: Spurning og pælin varðandi Hlutföll.
Ef kassinn er laus getur þu sett hann i gir og snuið honum innput shaftið snyst þa x marga hringi aður en output shaftið snyst heilan hring
Til dæmis input shaft fer 3.8 hringi a meðan output fer 1 þa er sa gir 3,8:1
4 er oft 1:1 td
Til dæmis input shaft fer 3.8 hringi a meðan output fer 1 þa er sa gir 3,8:1
4 er oft 1:1 td
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur