Kvöldið , er í vandræðum með tvöfalda liðinn í framskaftinu. Það er 6-7 mánaða gömul kúla í honum en það er komið hátt í 2mm slag í þetta með leiðinlegum titringi. Hversu líklegt eða ólíklegt er að ég þurfi bara að versla mér annan lið :) Eða bara skipta aftur um kúlu?
Kv Villi
Tvöfaldur liður í Ford F250
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur