Sælir
Hefur einhver hér brasað Webasto miðstöð sjálfur í bílinn hjá sér og væri viljugur að gefa góð ráð?
Er aðallega að velta fyrir mér hvar menn hafa verið að fara inn í vatnsrásina og tengingum við miðstöð, um er að ræða 01 patrol með digital miðstöð.
Ábendingar um einhverja sem taka svona að sér líka vel þegnar, veit af bílasmiðnum en eru fleiri?
mbkv.
Andri
Webasto miðstöð
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur