Bella 2 í fæðingu uppfært 09.05.17 verki lokið
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Bella 2 í fæðingu
Snilld að hafa tveggja dyra bíl fjögurra dyra hahaha
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu
ha ha tveggja og hálfs dyra gott fyrir hunda og önnur gæludýr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 28.09.16
jæja byrjaður á Bellu 2 aftur nú er verið að klára húsið á grindina lengja framenda breita gírstöngum. Húsið er komið um 12 cam aftarr og nú er gott pláss fyrir 38 og allt að 44 með smá snyrtingu.Kemur vel út nota gamalt húdd til að loka við framrúðuna og færi lamirnar og hitt framar. Smíða inn í bretta lenginguna
- Viðhengi
-
- DSCN3590.JPG (285.91 KiB) Viewed 7931 time
-
- DSCN3586.JPG (285.72 KiB) Viewed 7931 time
-
- DSCN3588.JPG (251.51 KiB) Viewed 7931 time
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 28.09.16
Mig langar norður í kaffi, get ekki lofað hvenær en ég mæti einn daginn. Helst í vetur, þegar flotinn þinn er klár á heiðina.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 28.09.16
Járni wrote:Mig langar norður í kaffi, get ekki lofað hvenær en ég mæti einn daginn. Helst í vetur, þegar flotinn þinn er klár á heiðina.
jamm og vertu velkominn alltaf vinur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 17.10.16
Jæja ýmislegt búið að gera er langt kominn með að lengja framendan búin að setja saman tvö húdd og lengja innribretti og kominn meðð góða skápa fyrir rafgeymir og loftdælur og fleira gott. Smíðaði máta úr tré til að stansa lenginguna á frambrettunum
- Viðhengi
-
- smíðaður stansi úr tré til að móta það sem ntað er í lenginguna.JPG (248.79 KiB) Viewed 7709 times
-
- gott hillu pláss.JPG (265.11 KiB) Viewed 7709 times
-
- nóg pláss fyrir rafgeymi og loftdælur eða hvað sem er.JPG (295.78 KiB) Viewed 7709 times
-
- DSCN3599.JPG (258.97 KiB) Viewed 7709 times
-
- DSCN3606.JPG (258.49 KiB) Viewed 7709 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 18.okt 2016, 17:56, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 17.10.16
Jamm er líka að dunda í þessum disel turbo Hilux 1999 ásamt að dunda í Bellu. Fór í að laga altenator og hleðslu og setti tvo nýja rafgeyma 75 amp st. skipti um tímareym og reymar og svo reyndi ég að gera við lekan á stýrismaskínunni og skipti um pakkdós í henni setti meira að segja tvær pakkdósir. En pakkdósirnar spýtust úr og allt byrjaði að leka aftur svo ég dæmi þessa snekkju ónýta öxullinn orðin tærður. Svo nú vantar mig stýrissnekkju úr td hilux bensín td 1990 til 1999 eða klafa hiluxum virðist vera eins í þessum klafa bílum. Er með bensín bíl 1994 og eru snekkjurnar eins. Vantar einn framkant vinstramegin. Reyndi að laga öxulinn og pantaði upptektar sett frá Toyota kostar 9.500 og ætla að gera eina tilraun enn
- Viðhengi
-
- er að bíða eftir alvöru upptektarsetti frá toyota og þá fer allt í lag
- DSCN3611.JPG (291.86 KiB) Viewed 7617 times
-
- DSCN3608.JPG (298.79 KiB) Viewed 7705 times
-
- DSCN3609.JPG (297.29 KiB) Viewed 7705 times
-
- DSCN3602.JPG (304.95 KiB) Viewed 7705 times
-
- DSCN3605.JPG (279.64 KiB) Viewed 7705 times
-
- vantar svona kant á vinstra frambrettið
- DSCN3563.JPG (291.9 KiB) Viewed 7705 times
-
- DSCN3568.JPG (273.19 KiB) Viewed 7705 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 17.10.16
Setti bót í lenginguna kemur furðu vel út næst er að sparsla og grunna
- Viðhengi
-
- DSCN3610.JPG (286.33 KiB) Viewed 7615 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 17.10.16
Jæja búinn að gera upp stýrissnekkjuna og er það bara smá bras varahlutir kostuðu 9600 hjá umboðinu en hingað komnir 12000. Virkar fínt og lekur ekki lengur. Búinn að rífa báða handbremsubarkana úr og er það smá bras sérstaklega sá fremri sem kemur inn í bíl hann er festur á nokkrum stöðum upp í gólfið og styngst inn í endan á handbremsu stönginni. Losa þarf handbremsustöngina og slá úr pinnan sem styður á ljósarofan og snúa stönginni í hálf hring til að ná vírnum úr stönginn.Erfit er að komast að einum bolta sem heldur aftari barkanum þarf lykil nr 12 boltin er í grindinni innan verðri og liggur olíutankurinn að honum. Best að taka tankinn úr eða pallinn af. Furðuleg staðsetning uss. Fékk nýjan fremri barka hjá Toyota á 9.500 og nýjan aftari brakan hjá Stillingu fyrir 14.500 kominn hingað á sigló. Búðarverð er um 12.500 hjá Stillingu. Það eru Koni demparar í bílnum að aftan og pantaði ég mér 8 st ný dempara gúmí hjá Bílanaust. stykkið af þeim kostar 1200.kr x 8 sama sem allt of mikið. Keypti nýja orginal stuðpúða að aftan hjá Toyota og kostar stikkið 4.500 x 2 sama sem allt í lagi. Set inn þessi verð svo aðrir í svipuðum aðgerðum eða hugleiðingum viti hvað hlutirnir kosta svona nokkurn vegin.
- Viðhengi
-
- Koni demparar.JPG (277.24 KiB) Viewed 7508 times
-
- handbemsu vinna.JPG (291.86 KiB) Viewed 7508 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 22.11.16
Sælir félagar þá er framendinn kominn samam og Bell 2 orðin ökufær eða þannig
- Viðhengi
-
- smá mynd á þessu.JPG (260.5 KiB) Viewed 7353 times
-
- klár framan og ökufær.JPG (262.51 KiB) Viewed 7353 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 22.11.16
Byrjaður á afturendanum fyrst brettin og svo loka ég pallinn í restina húddið komið saman vantar á það skóp sitthvoru meginn.Geri ráð fyrir 44 dekkum.Unnið í hilux í leiðinni
- Viðhengi
-
- DSCN3694.JPG (264.09 KiB) Viewed 7227 times
-
- DSCN3696.JPG (266.84 KiB) Viewed 7227 times
-
- dirfloka í hilux löguð í leiðinni
- DSCN3682.JPG (274.34 KiB) Viewed 7227 times
-
- DSCN3691.JPG (297.64 KiB) Viewed 7227 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 03.12.16
Er smíða gaflinn í svo er maður með valkvíða á svo mikið af dekkum en vantar samt 35" og fimm gata álfelgur 10 til 12" breiðar
- Viðhengi
-
- DSCN3708.JPG (277.62 KiB) Viewed 7054 times
-
- DSCN3709.JPG (275.67 KiB) Viewed 7054 times
-
- DSCN3706.JPG (251.99 KiB) Viewed 7054 times
-
- DSCN3707.JPG (275.84 KiB) Viewed 7054 times
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 03.12.16
Sæll frændi, gamli Bronco er á 35 tommu og álfelgum en mig langar að fara í 38 tommu. Áttu eitthvað til ađ skipta án þess að það kosti af mér handlegginn þetta má vera á stálfelgum.,
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 03.12.16
jamm sukkan er á 38 núna og 12 " breiðum felgum og svo á ég 14 breiðar fimm gata felgur en dekka lausar.Þarf helst 12" breiðar álfelgur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
búinn að setja gaflinn í og smíða hjólskálarnar í húsið
- Viðhengi
-
- þilið komið í og hjólskálar.JPG (270.63 KiB) Viewed 6726 times
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Snild jeppi þarf ekki að kosta miljónir til að vera öflugur og flottur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Jamm potaði í Bellu í dag vonandi verður hún ekki ólétt. Byrjaði að snikka kvarthurðarnar á hana. Kláraði sílsana og fleira smotteri í
- Viðhengi
-
- kvart hurðin lokuð.JPG (278.54 KiB) Viewed 6566 times
-
- kvart hurðin opin.JPG (288.65 KiB) Viewed 6566 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Haha, snilld að sjá afturhurðirnar!
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Snilld :)
Ætlarðu að setja veltibúr í hana?
Ætlarðu að setja veltibúr í hana?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Veit ekki með veltibúrið ætla að skoða hverrnig þetta kemur til með að virka Ég á veltiboga í hana
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Þetta er sniðugt, á að hafa hurðarnar að aftan opnanlegar eða sjóða þær fastar ?
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Ætla að hafa þær opnanlegar svona til að byrja með
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Jamm árið félagar segi ekki annað því næsta ár verður erfitt og snúið í heiminum.
Kreppur stríð og eldgos í samspili við ansalegt veðurfar. Met í roki met í úrkomu met í hita og met í kulda. Var að dunda mér í Bellu 2 um áramótin eða í gær og dag.Er langt kominn með aðra afturhurðina loka botni og að ofanverðu og fölsin fyrir hurðargúmíin. Greip annars lagið í dolluna mín svo nægileg verkefni eru fyrir hendi í Himnaríki þessa dagana. En umræðan um utaná liggjandi veltibúr heillar mig aðeins og spurning hvernig það færi á Bellu. Á einhver myndir af þannig útfærslu??
Kreppur stríð og eldgos í samspili við ansalegt veðurfar. Met í roki met í úrkomu met í hita og met í kulda. Var að dunda mér í Bellu 2 um áramótin eða í gær og dag.Er langt kominn með aðra afturhurðina loka botni og að ofanverðu og fölsin fyrir hurðargúmíin. Greip annars lagið í dolluna mín svo nægileg verkefni eru fyrir hendi í Himnaríki þessa dagana. En umræðan um utaná liggjandi veltibúr heillar mig aðeins og spurning hvernig það færi á Bellu. Á einhver myndir af þannig útfærslu??
- Viðhengi
-
- DSCN3732.JPG (271.94 KiB) Viewed 6284 times
-
- DSCN3733.JPG (248.24 KiB) Viewed 6284 times
-
- DSCN3734.JPG (228.11 KiB) Viewed 6284 times
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Snilld
maður þarf að fara að líta á þig þarna í himnaríki
maður þarf að fara að líta á þig þarna í himnaríki
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Jamm endilega og taktu Gunna með þér
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Gleðilegt nýtt Bellu ár Guðni.
Hefur þú einhverja hugmynd um hvar 46" súkkan sem þú smíðaðir er niðurkominn? Verður Bella 2 á 38 eða 40" ?
Kv Hjalti
Hefur þú einhverja hugmynd um hvar 46" súkkan sem þú smíðaðir er niðurkominn? Verður Bella 2 á 38 eða 40" ?
Kv Hjalti
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Sæll frændi og gleðilegt ár vinur.Bella 2 er fjöldekkja bifreið allt frá 31 til 47" en verður þó háð drifum og vélarafli ef hún fer yfir 36" dekkin. Gæti tussast á 38" í lágadrifinu við slæmar aðstæður.
Ég hafði 47 Pit Bull á felgum til hliðsjónar þegar ég færði húsið aftur og tók úr afturhlutanum. Þarf þá að klippa úr frambrettum en nægilegt pláss á bakvið fyrir risa dekk. Gamli foxinn minn er hér á sigló en ekki til sölu held ég
Ég hafði 47 Pit Bull á felgum til hliðsjónar þegar ég færði húsið aftur og tók úr afturhlutanum. Þarf þá að klippa úr frambrettum en nægilegt pláss á bakvið fyrir risa dekk. Gamli foxinn minn er hér á sigló en ekki til sölu held ég
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16
Sæl nú er mér nóg boðið. Það stefnir allt í alvöru verkföll og litla eða engan fisk hægt að fá næstu fjórar vikurnar nema þing komi saman og setji lög almenningi til varnar.Svo er Landspítalinn fullur og meira að segja ruslakompurnar líka og voru ruslatunnurnar settar út í kuldan til að koma fyrir flensusjúkklingunum.
En á meðan hef ég hugsað mér að opna læknastofu á verkstæðinu hjá mér í Himnaríki og kanski fiskverkun..
Í boði verður ókeypis Blöðruhálskirtilsskoðun og fékk ég hvítan fermingarkirtil lánaða hjá kirkjunni til að vera í á meðan og ennisljós hjá björgunarsveitinni. Ég fjárfesti í bleikum gúmívettlingum hjá Olís stærð xxxl og svo fék ég júgursmyrsl í kaupfélaginu. Gætt verður alls hreinlætis og fjárfesti ég því í háþrýstidælu með lágum þrýsting eða 120 barr fyrir forþvottinn.
Nú í pípunum er líka að bjóða upp á magaspeglun og fjárfesti ég því í þráðlausri bakkmyndavél með hdm gæðum og þolir hún að fara niður á tveggja metra dýpi. Síðan er hægt að fá aðstoð við hinum og þessum kvillum.
Kaffi við höfðuverk, lýsi við flösu og steinolía við lús.Fitu sog með smursprautunni minni fyrir offeita og andlega áfallahjálp með hlustun,og kaffibolla og jeppasögum.
Silikonfyllingar fyrir brjósta og milli lima lengingu. Ég fékk ég mjög ódýrt sillikon í BYKO og P-38 sem er sama efni og er notað til tannviðgerða. Allir velkomnir og kostar ekki neitt.
Það er best að fólk fari þegar að byrja, að venja sig við þessar aðstæður því svona verður þetta næstu árin hjá Bjarna-Benna og Potte. Notuð verða ódýr efni og ódýrir töfra læknar frá Afríku og suðurpólnum sem geta unnið frítt í hinu ríka og góða Íslandi sem er með heimsmet í hagvexti og smjör drýpur af hverju strái segja ráðamenn og hagfræðingar en vilja samt ekki borga bestu læknum í heimi sómasamleg laun. Eins og ég trúi þessum mönnum.NEI USS.
En á meðan hef ég hugsað mér að opna læknastofu á verkstæðinu hjá mér í Himnaríki og kanski fiskverkun..
Í boði verður ókeypis Blöðruhálskirtilsskoðun og fékk ég hvítan fermingarkirtil lánaða hjá kirkjunni til að vera í á meðan og ennisljós hjá björgunarsveitinni. Ég fjárfesti í bleikum gúmívettlingum hjá Olís stærð xxxl og svo fék ég júgursmyrsl í kaupfélaginu. Gætt verður alls hreinlætis og fjárfesti ég því í háþrýstidælu með lágum þrýsting eða 120 barr fyrir forþvottinn.
Nú í pípunum er líka að bjóða upp á magaspeglun og fjárfesti ég því í þráðlausri bakkmyndavél með hdm gæðum og þolir hún að fara niður á tveggja metra dýpi. Síðan er hægt að fá aðstoð við hinum og þessum kvillum.
Kaffi við höfðuverk, lýsi við flösu og steinolía við lús.Fitu sog með smursprautunni minni fyrir offeita og andlega áfallahjálp með hlustun,og kaffibolla og jeppasögum.
Silikonfyllingar fyrir brjósta og milli lima lengingu. Ég fékk ég mjög ódýrt sillikon í BYKO og P-38 sem er sama efni og er notað til tannviðgerða. Allir velkomnir og kostar ekki neitt.
Það er best að fólk fari þegar að byrja, að venja sig við þessar aðstæður því svona verður þetta næstu árin hjá Bjarna-Benna og Potte. Notuð verða ódýr efni og ódýrir töfra læknar frá Afríku og suðurpólnum sem geta unnið frítt í hinu ríka og góða Íslandi sem er með heimsmet í hagvexti og smjör drýpur af hverju strái segja ráðamenn og hagfræðingar en vilja samt ekki borga bestu læknum í heimi sómasamleg laun. Eins og ég trúi þessum mönnum.NEI USS.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 017.01.17
Sælir félagar Bella fór í stuttan bíltúr í dag á 38" Mudder og mjög þungum stálfelgum alltof þungum.Vantar strax álfelgur.Fór með hana á vigtina fulla af bensíni og vigtaði hún innan við 1200kg.Þetta er léttasti bíl sem ég hef smíðað.Spurning hvað hann á eftir að þyngjast.Það vantar ekkert nema mig og nestið.
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 017.01.17
Það verður alger snild að sjá þennan í sköflunum :) allveg frábært verkefni hjá þér, maður bíður spenntur eftir hverri færslu hér inn og svo eru myndir alltaf vel þegnar :)
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 017.01.17
1200kg er mega töff, ætti að komast upp á heiði! :)
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 017.01.17
Væri gaman að sjá video af honum leika listir sínar.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 020.01.17
Jæja þá eru allar hurðar komnar á sinn stað eða þannig tær eðlilegar og tvær kvart hurðar. Afturhlerinn er kominn í og verið er að græja gírstangir sem er helvítis leiðinda bras þegar húsið er fært svona aftur.
Þyrfti að vera til einhverskonar lengingar fyrir þannig verkefni. Svona er Bella í dag 1100 kg full af bensíni. Vantar enn léttan pall og hergræna Bellu litinn.
Þetta er auðvitað grænt verkefni og hlutir sem aðrir henda hirtir og notaðir. Fékk mér að vísu nýja tímareym og kúplingu og pakkdósir í kassana og nýja hjöruliði.Búinn að prufa Bellu og koma mér það verulega á óvart hversu vel druslan vinnur og finnur lítið fyrir því að snúa 38" á tveimur pundum enda bælir hún þau ekki.
Ætla að skera dekkin í rússa munstur og mýkja þau verulega en þetta er gamall 38" Mudder.
Vantar tilfinnanlega léttmálms felgur sirka 10 til 12" breiðar, helst 10" breiðar og fimm gata stóru deilinguna
Þyrfti að vera til einhverskonar lengingar fyrir þannig verkefni. Svona er Bella í dag 1100 kg full af bensíni. Vantar enn léttan pall og hergræna Bellu litinn.
Þetta er auðvitað grænt verkefni og hlutir sem aðrir henda hirtir og notaðir. Fékk mér að vísu nýja tímareym og kúplingu og pakkdósir í kassana og nýja hjöruliði.Búinn að prufa Bellu og koma mér það verulega á óvart hversu vel druslan vinnur og finnur lítið fyrir því að snúa 38" á tveimur pundum enda bælir hún þau ekki.
Ætla að skera dekkin í rússa munstur og mýkja þau verulega en þetta er gamall 38" Mudder.
Vantar tilfinnanlega léttmálms felgur sirka 10 til 12" breiðar, helst 10" breiðar og fimm gata stóru deilinguna
- Viðhengi
-
- DSCN3749.JPG (276.26 KiB) Viewed 5402 times
-
- þarf að breita þessu veltiboga aðeins
- DSCN3750.JPG (271.64 KiB) Viewed 5402 times
-
- DSCN3745.JPG (249.14 KiB) Viewed 5402 times
-
- DSCN3748.JPG (268.87 KiB) Viewed 5402 times
-
- DSCN3744.JPG (243.48 KiB) Viewed 5402 times
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 020.01.17
Mér líst vel á þetta guđni, bella 1 fór á fjöll um daginn og stóđ sig mjög vel.... nú er kominn tími til ađ koma fyrir intercooler og klára pall, ætla ađ setja inn þráđ þegar tími gefst
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 020.01.17
Sæll vinur og takk fyrir gaman að heyra frá Bellu 1
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 023.03.17
Jamm loksins smá tími í Bellu 2. Er að byrja á að smíða einhverskonar pallómynd.Pælingin er að geta hækkað pallinn og lækkað eftir því hvort Bella er á 31" dekkum eða 44".Festi undirstöður í bodífestingarnar sem fyrir eru og nota 50mm prófíla og svo grennir prófíl sem gengur inn í þann sverari þannig að hægt er að stinga saman og bora göt í gegn með mismunandi hæðar stillingum.Þetta verða fjórar festingar og það verður einfalt að taka pallinn af til viðgerða. He he.Prufaði hana að ganni á 33" og virkaði hún ansi vel þar sem hún er rétt yfir 1000kg á þeim
- Viðhengi
-
- DSCN3958.JPG (263.38 KiB) Viewed 5099 times
-
- próflium stungið saman og bolti í gegn og hægt að hækka um 15 cm
- DSCN3964.JPG (275.5 KiB) Viewed 5099 times
-
- DSCN3957.JPG (257.78 KiB) Viewed 5099 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 023.03.17
Jamm einhver ómynd að koma á pallinn. Mér finnst hann vera of breiður en hvað finnst ykkur.Lengdin er 105 cm breiddin tölvert meiri.Er það ljót ef pallur er breiðari en hann er langur.Þetta er sama breidd og er á boddýinu.
- Viðhengi
-
- en bara uppstilling nema undirstöður og það sem pallurinn smiðast ofan á er klárt
- DSCN3985.JPG (274.94 KiB) Viewed 4969 times
-
- hægt að hækka hann um 15 cm
- DSCN3986.JPG (261.4 KiB) Viewed 4969 times
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 023.03.17
sukkaturbo wrote:Jamm einhver ómynd að koma á pallinn. Mér finnst hann vera of breiður en hvað finnst ykkur.Lengdin er 105 cm breiddin tölvert meiri.Er það ljót ef pallur er breiðari en hann er langur.Þetta er sama breidd og er á boddýinu.
Svo lengi sem þú þarft ekki að vesenast með breiddarljós þá er um að gera að hafa meira pláss en minna.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur