Sælir piltar og stúlkur. 
Ég var að eignast 98 módelið af Durango og er ég nú í leyt af myndum af svoleiðis breyttum bílum. Þá er ég aðallega að leytast eftir lítilli breytingu. Ca 35"breytingu. Er eitthvað til af svona breyttum bílum á klakanum? Og ef  svo er eigið þið til myndir?
Kv Valdi
			
									
									Dodge Durango breytingar?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur