Sælir,
Sonur minn keypti bíl í skiptum sem var nýkomin af verkstæði hvar greiningin var að skipta þyrfti út tímakeðju.
Þegar kíkt var undir hann blasti hinsvegar þetta við:
Stæðrar gat.
Steypan með fari eftir hlut að innan.
Þar fyrir innan sveifarásinnm með hnoðuðum stimpilstangarboltum.
Hafa menn séð þetta gerast áður?
Er þetta ekki örugglega ónýt vél?
mbk. Lárus
Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.
Hún þarf allavega að fara úr, alveg í frumeindir og mæla alla hlutinog finna út hvað gerðist
Og fá að vita hvaða verkstæði þetta var
Og fá að vita hvaða verkstæði þetta var
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.
Ónýt blokk og eitthvað skemmtilegt í gangi þarna inni.
Jú þetta er ónýtt.
Jú þetta er ónýtt.
-
- Innlegg: 11
- Skráður: 21.jan 2013, 13:11
- Fullt nafn: Valdimar Nielsen
- Bíltegund: Ford Explorer
Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.
Kannski veistu þetta en hafðu í huga að í þessum vélum er tímakeðja ekki í eintölu og þeim fylgja leiðarakassettur sem er oft skipt út um leið.
Tímakeðjurnar eru þrjár og ein er aftan á vélinni. Myndi ekki eyða tíma í að tjónka við þessa, fá bara aðra strax.
Tímakeðjurnar eru þrjár og ein er aftan á vélinni. Myndi ekki eyða tíma í að tjónka við þessa, fá bara aðra strax.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur