Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá sukkaturbo » 22.júl 2016, 12:01

Er með bilun sem ég átta mig ekki á hraðmælirnn sýnir 120 er ég er á sirka 50 km hraða.Búinn að skipta um punginn á kassanum undir bílnum eða á millikassanum og er líka búinn að skipta um mælaborð. Við annað mælaborð sýnir hann ekki neitt. Einhverjar hugmyndir félagar. Önur en að skipta um bíl sem er líka í myndinni. kveðja guðni á sigló




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá biturk » 22.júl 2016, 18:05

Varstu ekki örugglega með mælaborð úr 4 cyl bensín? 6 cyl mælaborðið les ekki sama signal og sýnir ekkert eða eitthvað bull bara
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá sukkaturbo » 22.júl 2016, 20:36

nú er ég ekki viss eða veit það ekki verð að finna út úr því


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá biturk » 22.júl 2016, 21:03

Svo geturu fengið þér utanáliggjandi mælir og tengt í bílinn ef han virkar þá er mælaborðið gaga

Svo eigjm við himmi mögulega slátur úr svona handa þér vinir
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá sukkaturbo » 22.júl 2016, 21:14

Jamm Gunni þið verðið að koma í heimsókn með læknatöskun einhvern daginn he he


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá sukkaturbo » 23.júl 2016, 14:17

Gunni er búinn að tékka á því að mælaborðið sem ég fékk er úr 2,4 bensín hilux er búinn að rífa það gamla í sundur ekkert að sjá brunnið í hraðamælinum en gætu verið ónýtir þéttar eða annað rafdót sem ég kann ekki að nefna


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælir í Hilux Bensín 2,4 árgerð 1994

Postfrá sukkaturbo » 26.júl 2016, 12:50

hraðamælirinn kominn í lag samrásar breitirinn tekinn úr og nú virkar hann eðlilega


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur