LC 90 afturhásing
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
LC 90 afturhásing
Sælir, ekki vill svo heppilega að einhver hérna lumi á afturhásingu í LC 90 ? Eða viti hvar er hægt að láta gera við þetta helvíti ?
kv. Óskar
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 90 afturhásing
Hvað er bilað í hásingunni?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
Re: LC 90 afturhásing
Þar sem rauði punkturinn er (vinstra megin) er komið gat niðrí öxla og hann ælir upp olíu þar (og vatn og drulla er að komast niður líka)
kv. Óskar
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 90 afturhásing
Ljótt að heyra, þetta er að bila á öllum Toyota hásingum með gormafjöðrun, Öllum Crúserunum og 4-Runner.
Ég þurfti að láta smíða stífuturnana upp hjá mér og á endanum var það bara umboðið sem vildi taka þetta að sér. Kostaði helling, en þetta er vandað.
Ég þurfti að láta smíða stífuturnana upp hjá mér og á endanum var það bara umboðið sem vildi taka þetta að sér. Kostaði helling, en þetta er vandað.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
Re: LC 90 afturhásing
Arg, ljótt að heyra að bara umboðið taki þetta að sér.... var að vonast til að þurfa ekki að tala við þá :P
kv. Óskar
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
97' LC90 35" - Blámi - Seldur -
04' Hilux 31" - Gullvagninn
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 90 afturhásing
ÓskarÓlafs wrote:Arg, ljótt að heyra að bara umboðið taki þetta að sér.... var að vonast til að þurfa ekki að tala við þá :P
Þú gætir líka prófað einhverja aðra ef þú veist um einhverja góða suðumenn.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: LC 90 afturhásing
Sjóða í þetta eða pússa og setja stálkítti :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: LC 90 afturhásing
það er nú ekkert stórmál að spretta þessum vösum af, sjóða í götin og steikja nýja á eða bara aftur þá gömlu ef þetta er bara undir suðunum þarna í kverkum.
Aðal atriðið að ganga frá þannig að skítur sitji síður þarna í og haldi blautri salt drullunni á þessu, og svo tæringarvarnir. Best væri að heitzinka kvikindið, en það er svolítið vesen fyrir margar sakir.
Aðal atriðið að ganga frá þannig að skítur sitji síður þarna í og haldi blautri salt drullunni á þessu, og svo tæringarvarnir. Best væri að heitzinka kvikindið, en það er svolítið vesen fyrir margar sakir.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur