Hvaða álit hafa menn á að nota svona með auto leveler á efri stífurnar(orginal eða loftpúða,gorm eða coil over)
og mjög mjúka gorma svo swabar sem hægt er að taka úr sambandi.
Er með gamlan Cevrolet með sjálfstæðu að framan og 14bolta að aftan sem er frekar þung.
Hef hugsað mér 33"dekk þetta verður aldrei snjó fjalla jeppi en langar að það sé sem best að keyra þetta á malbiki og Sveitinni.
Ef einhver hefur séð svona útfærslu á netinu eða eitthvað lýkt má hann endilega benda mér á það.
Er hægt að útfæra abs system þannig að það sé hægt að bremsa á t.d. einu framdekki ef það er spólandi eins og á traktorum.
Kveðja Róbert redneck
88 Chevy grind og hásingar,99 chevy vél skipting og millikassi og svo 73 F100 Ford flatbed ofan á.
Range Rover aftur fjöðrun og spyrnur????
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Range Rover aftur fjöðrun og spyrnur????
Robert wrote:...
Er hægt að útfæra abs system þannig að það sé hægt að bremsa á t.d. einu framdekki ef það er spólandi eins og á traktorum.
...
Nokkrir framleiðendur hafa sett búnað í slyddujeppa sem notar ABS kerfið svona. En þetta krefst töluverðs tölvubúnaðar. Þetta virkar aldrei eins vel og góð læsing, allavega hafa þeir hjá Four wheeler hálfgerða ýmugust á þessu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur