Warn 9000 vantar viðgerð
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Warn 9000 vantar viðgerð
Sælir félagar er með Warn 9000 spil sem er búið að vera lengi á bíl. Ég ætla að láta taka það upp. Hvar fæ ég þannig þjónustu eru einhverjir sem er vanir þessum spilum og hafa gert þau upp. Það virkar þannig í dag að hægt er að bakka út af því vírnum kúplingshandfang er stíft en það deyr á bílnum ef ég reyni að hífa inn. Búinn að taka af því vírinn og vantar einhvern til að gera það gott. kveðja guðni gsm 8925426
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
þetta er spilið en er komið af
- Viðhengi
-
- DSCN3344.JPG (4.7 MiB) Viewed 4355 times
-
- DSCN3343.JPG (4.94 MiB) Viewed 4355 times
-
- DSCN3342.JPG (5.03 MiB) Viewed 4355 times
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Opnaðu það bara og reddaðu þessu, þú ert vanur því !
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Jamm Villi nú vil ég að þetta fari á stað þar sem varahlutir eru við hendina eða næsta nágreni. Hef aldrei opnað svona spil hef átt við gírspil og er það mun einfaldara tel ég. Svo er ekki eitthvað fyrirtæki verkstæði sem gerir við svona rúllu dót
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Þetta er mjög einfalt dót guðni og ekkert mál að laga
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Trúlega brotin pláneta , ég lenti í því með 12.000 warn spil og það er ekki snúið að rífa þetta og laga Guðni :) Bílabúð Benna er með þetta og á oft varahluti , talaðu við Tóta
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Hérna er tætimynd;

ef þessi er ekki rétt er bara að fara inn á google og slá inn "warn 9000 exploded view" og finna þá réttu.

ef þessi er ekki rétt er bara að fara inn á google og slá inn "warn 9000 exploded view" og finna þá réttu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
takk Jón
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Warn 9000 vantar viðgerð
Jæja sendi spilið í Tæknivélar og Voggó gerði það upp og er það nú eins og nýtt nema kanski útlitslega flott vinna og góð þjónusta
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur