Skipt um legu í endanum á sveifarás með fransbrauði
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Skipt um legu í endanum á sveifarás með fransbrauði
Sælir félagar vorum í vandræðum að ná legunni úr endanum á sveifarásnum í 5 lítra ford sem gírkassaöxullinn gengur inn í.Til var gamalt brauð í himnaríki og bjargaði það málunum. Brauðið var britjað niður og troðið í gatið og lamið á eftir því með 12mm bolta og þessi þrýstingur ítti legunni út.Mæli með kjarna brauði frá Aðalbakarí á Siglufirði USS hvað etta var flott aðferð. kveðja Guðni
- Viðhengi
-
- DSCN3317.JPG (5.02 MiB) Viewed 5104 times
-
- nýja legan
- DSCN3320.JPG (4.83 MiB) Viewed 5104 times
-
- DSCN3319.JPG (4.88 MiB) Viewed 5104 times
-
- uss bara snild
- DSCN3318.JPG (5 MiB) Viewed 5104 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 12.jún 2016, 23:48, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Jamm ekki nóg með það svo var hægt að fá sér kaffi á eftir og borða brauðið og rann það ljúflega niður og í gegn ha ha
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Það er líka hægt að nota koppafeiti.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Sæll Jón og smjör kemur betur út að nota smjör og brauð he he
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Þessi aðferð fer í safnið, gæti hugsanlega virkað þar sem koppafeitin gerir það ekki.
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
- Fullt nafn: Ari G Gislason
- Staðsetning: USA
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Leir og blautur klósettpappír hefur líka verið notaður :)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Ef þetta væri facebook þá fengir þú fullt af LIKE á þetta :)
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Ég geri fastlega ráð fyrir að þessi beinbíttaði kassi og 5 lítra Ford séu að fara ofan í húddið á Bellu 2
Það er ekki nóg að drífa, það þarf að hafa gaman af því í leiðinni. Ég veit allt um það, átti Land Rover sem komst svo gott sem allt, komst það bara voðalega hægt.
Það er ekki nóg að drífa, það þarf að hafa gaman af því í leiðinni. Ég veit allt um það, átti Land Rover sem komst svo gott sem allt, komst það bara voðalega hægt.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
Sæll Agnar sonur minn er að létt tjúna 5 litra ford vél í mustang sem hann á við þurftum að skipta um þessa legu og þar sem var næglilegt brauð til og smjör var það notað he he
Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð
jah hvur andskotinn. þetta er snilld.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir