Ég er að vandræðast með drusluna mína.
Þirti að koma honum í umferð til að geta græjað jeppan.
Þetta er Skoda Felicia 1999 árgerð.
Vandamálið er það að ég er búinn að tína eina lykklinum með flögu fyrir þjófavörnina.
Þessi bíll er ekki það verðmætur að nýr lykill verði lausnin, eða kaupa notaða tölvu og lykil nema það sé þá nóu ódýrt.
Veit ekki einhver hér hvernig ég get losað mig við þessa þjófavörn?
Má svara mér í pm.
Vandræði með þjófavörn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Vandræði með þjófavörn
Ég hef ekki viskuna til að deyla í þetta skiftið, en hún væri vel þegin svo ég geti lappað upp á jeppann,.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Vandræði með þjófavörn
Það er kominn annar sviss en vandamáleið er að hann drepur alltaf á sér eftir smá stund, ca 30-50 sec.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Vandræði með þjófavörn
Þú getur prófað að sitja inní bílnum og læsa honum, bíður síðan í smá stund og opnar hann aftur og setur í gang með núverandi sviss. Þú getur líka prófað að aftengja núverandi plús inná háspennukeflið og tengja annan plús í staðinn.
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur