Í lok febrúar verslaði ég mér gamlan og paslega mikið notaðan land cruiser 61 sem ég ætla mér að reyna að bjarga. Þetta er 1988 árgerðin, 4.0 l orginal turbo sleggja með barkalásum, á 38" mudd grappler, á orginal hlutföllum (sem ég best veit), loftpuðum að aftan og með afturhásinguna fyrir miðjum bíl.
Það sem ég ætla að gera er.
Lækka hlutföll
Færa hásingu um svona 30cm
Setja gorma að framan
Kannski að aftan
Stýristjakk
Smíða og breyta grindinni að einhverju leyti uppá nýtt
Ryðbæta og smíða nýja sílsa.
Og örugglega eitthvað miklu fleira.
Myndir koma síðar.
10 ára áætlunin
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
Re: 10 ára áætlunin
Hér eru einhverjar myndir
- Viðhengi
-
- Sótti hann með bilaða kúplingu og ónýta rafgeyma
- 20160228_121224.jpg (3.65 MiB) Viewed 6388 times
-
- 20160228_121229.jpg (3.59 MiB) Viewed 6388 times
-
- Þannig hann var dreginn heim
- 20160228_121233.jpg (4.18 MiB) Viewed 6388 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
Re: 10 ára áætlunin
Ég reyni að gera mitt besta ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
Re: 10 ára áætlunin
Það er nú eitthvað lítið búið að gerast en núna skal hann tekinn í gegn og fyrst hann er núna kominn inn, þá er hafist handa við að rífa allt í spað og eins og vanalega þá finnst eitthvað smávegis ryð en það er alltaf gaman af áskorum.
- Viðhengi
-
- 20160408_182338.jpg (3.65 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182316.jpg (3.31 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182307.jpg (3.65 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182302.jpg (3.47 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182254.jpg (4.08 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182240.jpg (4.52 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182232.jpg (3.71 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182154.jpg (3.35 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182149.jpg (4.09 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182142.jpg (3.21 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182132.jpg (3.5 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182125.jpg (3.18 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182117.jpg (4.38 MiB) Viewed 5723 times
-
- 20160408_182110.jpg (4.43 MiB) Viewed 5723 times
Re: 10 ára áætlunin
Virðingarvert framtak að bjarga þessum bíl, en SVAKALEGA er mikið sem þarf að ryðbæta. Spurning um að skoða allavega flök af eins bílum til að athuga með eitt og eitt stykki sem gæti komið heilt úr öðrum bíl....aldrei að vita nema stöku hurð eða biti hafi sloppið.
Það er eitthvað pínu sjarmerandi við þessa jálka, ég veit ekki alveg hvað það er...
Það er eitthvað pínu sjarmerandi við þessa jálka, ég veit ekki alveg hvað það er...
Re: 10 ára áætlunin
Ja þú ert ekki verkkvíðinn maður Guðlaugur. Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
Re: 10 ára áætlunin
jæja þá er rifrildið byrjað að einhverju ráði. Er búinn að rífa afturhásinguna undan og drifið úr, ætla í leiðinni að færa hana aftur um eitthvað dáldið og smíða grindina að einhverju leiti þarna fyrir aftan.
- Viðhengi
-
- 20160415_174856.jpg (3.86 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174845.jpg (4.21 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174922.jpg (3.79 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174918.jpg (2.7 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174909.jpg (3.78 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174905.jpg (3.74 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174858.jpg (4.31 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_181617.jpg (3.78 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174945.jpg (3.89 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_174941.jpg (4.01 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_181628.jpg (3.54 MiB) Viewed 5263 times
-
- 20160415_181633.jpg (3.94 MiB) Viewed 5263 times
Re: 10 ára áætlunin
Ja verkefnastaðan er góð;
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 04.jan 2016, 08:01
- Fullt nafn: Guðlaugur Ingi Þórðarson
- Bíltegund: Land Cruiser 60
Re: 10 ára áætlunin
jæja ég reif framhásinguna undan líka og ætla að lækka hlutföllin fyrst þau eru komin úr. fyrst ég var kominn svona langt þá ákvað ég einnig að kippa boddýinu bara snöggvast af til að gera þetta almennilega.
næst á dagskrá er svo að riðbæta grindina og smíða stífuvasa og festa hásingar og koma gormum fyrir og þegar því er lokið þá mun ég reyna að lappa eitthvað uppá boddýið og riðbæta það.
næst á dagskrá er svo að riðbæta grindina og smíða stífuvasa og festa hásingar og koma gormum fyrir og þegar því er lokið þá mun ég reyna að lappa eitthvað uppá boddýið og riðbæta það.
- Viðhengi
-
- 20160416_143310.jpg (3.32 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143303.jpg (3.48 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143249.jpg (4.27 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143240.jpg (3.47 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143225.jpg (3.38 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143219.jpg (4.21 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143215.jpg (3.71 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_143207.jpg (3.21 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160228_154008.jpg (4.35 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160228_132847.jpg (4.57 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_174821.jpg (4.43 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_174814.jpg (3.8 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_174809.jpg (3.75 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160416_174801.jpg (3.35 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203721.jpg (3.52 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203710.jpg (3.72 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203703.jpg (4.23 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203654.jpg (3.86 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203652.jpg (4.18 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203728[1].jpg (2.82 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203737[1].jpg (4.4 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203742[1].jpg (4.4 MiB) Viewed 4955 times
-
- 20160420_203747[1].jpg (4.91 MiB) Viewed 4955 times
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur