Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Postfrá Svenni30 » 19.des 2015, 00:41

Já Gunni þetta var nánst á réttum tíma :) En núna gengur hann vel og er farinn að vinna mjög vel.
Svo er úrhleypibúnaður á leið í bílinn


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Postfrá biturk » 19.des 2015, 09:26

Nú lýst mér á þig svenni!

Ætlaru í brenniefnisferð?
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Postfrá Svenni30 » 02.jan 2016, 01:35

Eitthvað búið að gerast hér,
Er að fara láta úrhleypibúnað í bílinn og læt græja felgurnar fyrir mig, soðin suðumúffa fyrir kranana og eyru fyrir spangir.
Ég grunnaði svo felgurnar og málaði, ætlaði að hafa þær svartar og hvítar en nennti því ekki og málaði þær bara svartar, spöngin verður svo hvít til að brjóta þetta aðeins upp. Læt nokkra myndir fljóta með

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Er búinn að kaupa eitthvað fyrir úrhleypibúnaðin, keypti mér svo Nardi loftdælu sem ég ætla að hafa með AC dælunni, gott að hafa nóg af lofti
Image
Image
Image
Image

Hörður (hobo) ætlar svo að setja búnaðinn í fyrir mig

Pantaði mér svo dekkjahníf af ebay og skar til GH gang til að keyra á í vetur, mikið skorinn og negld, fáranleg vinna í að skera svona dekk en ferlega gaman samt.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Fór svo í ferð með 4x4 akureyri, stefna var tekinn í réttartorfu til að fara með brennuefni fyrir þrettándann, Við þurftum að snúa við, færið var alveg glatað sykur drulla. Ég eyðilagði svo 1 dekk í ferðinni þegar ég var að keyra yfir hraun, reif það ílla, frekar svekkjandi þar sem ég var ný búinn að skera það til og negla. Átti til auka dekk og skar það til og er komið undir. Tók því miður enga myndir, 19 bíla ferð, það voru nokkrir 38" bílar, 44, 46 og 49"
Image
Image
Image

Annars er ég alveg feiki sáttur við vélarskiptin, allt annar bíll togar vel og eyðir 70% minna en hann gerði. Er að eyða 12L allan tíman í 4hjóla drifinu.
Nokkrar nýjar myndir af bílnum
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Kem svo með update þegar eitthvað meira gerist
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2016, 00:18

Úrhleypibúnaðurinn að verða klár

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Loftmælir, þolir eitthvað um 145 psi og er nákvæmur uppá 0,05ps
Image
Image

Verð svo með Nardi dælu og AC dælu

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá sukkaturbo » 06.jan 2016, 07:39

flott hjá þér hvað kostar Nardi dæla notuð svenni

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2768
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá elliofur » 06.jan 2016, 20:28

Hvar fékkstu þennan loftmæli?

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 06.jan 2016, 22:09

Sæll Elli. Fékk hann í landvélum. Kostar tæpan 16 þús kall.
Hann þolir eitthvað um 145 psi og er nákvæmur uppá 0,05psi. 
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 24.jan 2016, 00:21

Var ekki alveg sáttur með Nardí, seldi hana og keypti mér Fini.

Image
Image


Búið að beintengja Fini á pallinum með 16q vír,

Image
Image

öndun á kassanum
Image
Image

Hörður hobo hérna á spjallinu sá um að koma úrhleypibúnaðinum og loftdælunni í bílinn, mikill meistari og fagmaður
Ég smíðaði mér svo spangir
Image
Málaði svo hvítar
Image

Komanar á felgurnar
Image
Image

Image

Image

Hörður eitthvað að brasa
Image

Bakað úr skúrnum hjá Herði tilbúinn

Image

Image

Image

Image

Image

Setti svo nýjan geymi í bílinn hinn var orðinn lúinn

Image

Svo fórum ég og Hörður smá rúnt á sunnudegi inn að baugaseli, Þarna var ég að prufa úrhleypi græjurnar snildar búnaður

Fengum snildar veiður
Image

Image

Image

Image

Image

Komin á áfangastað

Image

Image

Image

Gamli hlunkurinn að festa gopro
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2016, 08:49

flottur bíll og velbúinn og fallegt veður bílinn að verða klár og til hamingju með það svo er það milligír í jólagjöf frá þér til þín ha ha og spil í afmælisgjöf endalaust hægt að bæta við og ég tala ekki um infra rauða myndavél uss

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1261
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Járni » 24.jan 2016, 10:39

Flottur frágangur, like!
2000 Land Rover Defender 130 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 702
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá olafur f johannsson » 24.jan 2016, 12:02

Þetta er orðið magnaður bíll hjá þér :)
Toyota Yaris GRMN 2018

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2768
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá elliofur » 24.jan 2016, 12:04

Fjandi eigulegur bíll!

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 25.jan 2016, 12:51

Takk fyrir hrósið strákar. Er að verða mjög sáttur við hann.

Stefnan á næsta ári er svo 60 cruiser hásingar og 44 - 46"
Og fansí fjöðrunarkerfi.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 11.feb 2016, 13:24

Kominn ljós í stigbrettin
Viðhengi
20160129_230359.jpg
20160129_230359.jpg (3.46 MiB) Viewed 4556 times
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 11.feb 2016, 13:28

...
Viðhengi
Screenshot_2016-02-01-15-12-32.png
Screenshot_2016-02-01-15-12-32.png (1.44 MiB) Viewed 4555 times
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Jóhann Örvar
Innlegg: 59
Skráður: 16.okt 2011, 11:46
Fullt nafn: Jóhann Örvar Ragnarsson

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Jóhann Örvar » 11.feb 2016, 21:42

Sæll Svenni ertu eitthvað farinn að spá í hvernig útfærsla verður á lo lo gír og er lága drifið úr isuzu jafn lágt og toyota, ég er að fara í sama dæmi með motorinn bara spurning hvort borgar sig að nota toyota kassana.

kv. Jóhann Örvar


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Heiðar Brodda » 11.feb 2016, 23:34

Veit allavega um einn sem notaði Isuzu allaleið kv Heiðar


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Heiðar Brodda » 11.feb 2016, 23:36

Til hvers eru þessir skífu mælar fyrir úrhleypibúnaðinn
Annars flott kv Heiðar

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 02.mar 2016, 12:50

Jóhann Örvar wrote:Sæll Svenni ertu eitthvað farinn að spá í hvernig útfærsla verður á lo lo gír og er lága drifið úr isuzu jafn lágt og toyota, ég er að fara í sama dæmi með motorinn bara spurning hvort borgar sig að nota toyota kassana.

kv. Jóhann ÖrvarSæll, Ætla ekki að spá í lógír strax, ef þú ætlar í lógír myndi ég nota toyota kassana en það er föndur.
Ég er bara með isuzu kassana, það þarf að smíða milliplötu til að nota toyota kassana svo aðra milli plötu til að setja auka millikassa.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 02.mar 2016, 12:52

Heiðar Brodda wrote:Til hvers eru þessir skífu mælar fyrir úrhleypibúnaðinn
Annars flott kv Heiðar


Þessir skífu mælar eru ekkert tangt úrhleypibúnaðinum, eru fyrir loftpúða og loftkerfið, er bara með einn mæli fyrir úrhleypibúnaðinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 26.mar 2016, 22:26

Jæja fleyri myndir og fréttir

Skemmtist trissihjóla hjá mér, brotið og ónýtur kíll

Image
Image
Komið nýtt hjól, límt og hert í rétta tölu

Svo brotnaði líka brakketið sem heldur AC dælunni, var ílla soðið og suðurnar gáfu sig, en því var fljótt reddað
Image
Image
Image

Meistari hobo að grilla þetta saman
Image

Svo var ég alltaf með eitthvað hita vandamál, skipti um vatnslás og flushaði kerfið en var ennþá með þetta vandamál, Gamli vatnskassin af v6 vélinni var orðinn stíflaður og ílla farinn, því var keyptur nýr 3raða kassi skipti út rafmagnsviftunni fyrir venjulega, á reyndar eftir að setja trekt. En núna er þetta hitavandamál úr sögunni.

Gamli og nýji

Image
smá munur
Image

Miklu stærri en gamli og kemur neðar, þurfti að láta smíða nýja hlífðar pönnu undir bílinn
Image
Image
Kominn venjuleg vifta í stað rafmagns
Image
Image
Image

Lét beygja fyrir mig hlífðarpönnu úr gönguáli
Image
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 26.mar 2016, 22:54

Svo var skipt um legur og hlutfall í aftur drifinu

Image
Image
Image
Image

Er svo kominn með spjaldtölvu sem gps, hvernig hafa menn fest þær í bílunum hjá sér ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá sukkaturbo » 27.mar 2016, 08:12

SÆll SVeiin þetta er orðið ansi verklegt og vel gert. Hefur þú prufað eftir að nýji vatnskassinn kom í ertu laus við hitavandamálin núna??

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 27.mar 2016, 11:16

Sæll Guðni minn, já er búinn að prufa og allt hitavandamál er úr sögunni
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá jeepson » 27.mar 2016, 19:25

Tær snilld.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá sukkaturbo » 28.mar 2016, 09:08

glæsilegt eigum við þá ekki gömlu mennirnir að fara svo enginn sjái til á Lágheiðina og drekka saman einn kaffibrúsa. Þarf að tilkeyra gamla Hulki og sjá hvort hann hangi saman í einn dag og herða upp og líma saman það sem gefur sig. Ekki verra að vera með góðan félaga við hliðina á sér meðan það er gert.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 24.apr 2016, 21:46

Kominn með spjaldtölvu sem gps

Image
Image
Image
Fínt að fara á netið þegar manni leiðist
Image

Kominn með 17 skoðun og nýja 7" kastara
Image
Þessi er tekinn þegar ég fór í fjörður um daginn
Image

Efni í annan loftkút
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 24.apr 2016, 21:50

Hérna er svo gopro myndband sem ég var að leika mér að klippa um daginn, enginn snjóakstur en það hafa kannki einhverjir gaman að þessu

https://vimeo.com/163889406
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur