Sælt veri nú fólkið
Ég var að færa minn af 38" niður á 35". Auðvitað aðrar felgur og balanceruð dekk þessi sem hann fór á. Nú spyr ég hvort sé algengt að það þurfi að hjólastilla upp á nýtt eftir þessa aðgerð (hann var nýlega hjólastilltur áður)?
Eins langar mig að spyrja ykkur hvort það að mér finnist bíllinn allt í einu rjúka til vinstri þegar ég hemla dáldið snögglega geti tengst dekkjaskiptunum? Finnst hann ekki hafa látið svona á vel slitnu 38 tommunum. Er að tala um óslitin, balanceruð og nánast ný dekk sem fóru undir hann.
Dekkja- og felguskipti. Þarf að hjólastilla?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Dekkja- og felguskipti. Þarf að hjólastilla?
Nei það ætti ekki að þurfa að hjólastilla.
Það er spurining hvort eitthvað í bremsunum hafi skekkst við dekkjaskiptin, þarf stundum ekki annað en að reka felguna utan í dæluna.
Allavega þarftu að taka framdekkinn undan og athuga hvort allt sé liðugt í og utanum bremsudælurnar.
Það er spurining hvort eitthvað í bremsunum hafi skekkst við dekkjaskiptin, þarf stundum ekki annað en að reka felguna utan í dæluna.
Allavega þarftu að taka framdekkinn undan og athuga hvort allt sé liðugt í og utanum bremsudælurnar.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur