þannig er mál með veksti að stundum þegar ég er að keyra trooperinn hjá mér þá drepur hann á sér þegar snúnnigurinn er að falla niður úr vinnslusnúnning. s.s þegar ég kem t.d að ljósum og kúpla frá og snúnningurinn fellur úr 2000-3000 niður í hægang þá drepur hann á sér, hann hefur gert þetta nokrum sinnum við mig þegar hann hefur verið kaldur og hætt þessu svo þegar hann hitnar en núna um helgina gerði hann þetta lika við mig heitur nokkrum sinnum. gangurinn verður líka leiðinlegur í honum rétt heldur sér í gangi þangað til ég snerti gjöfina þá er allt eðlilegt.
Þannig að ég spyr hvað gæti verið að valda þessu?
Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
OilRail skynjarinn er líklegast að valda því að hann drepi á sér óvænt. Byrja à að skipta um hann.
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Ok geri það. Núna í morgunn fór hann ekki i gang. Náði honum í gang i smá stund með því að pumpa hann og nota start spray en hann drap svo a ser
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Rail rofinn.
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Og láta tölvulesa bílinn.
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
ég notaði the white wire trick og þá fór hann í gang hjá mér þannig að þetta er rail rofinn, ætla að skipta um hann um helgina en þarf ekki að tengja hann við tölvu til að stilla þetta eitthvað eftir á? einnig er rofinn ekki undir ventlalökinu?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.
Staðsett undir ventlaloki já.
Staðsett undir ventlaloki já.
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Takk fyrir þetta fer i þetta um helgina
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
hobo wrote:Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.
Best að taka það fram að ég hef þetta eftir erlendum spjallsíðum.
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
hobo wrote:hobo wrote:Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.
Best að taka það fram að ég hef þetta eftir erlendum spjallsíðum.
ég kemst í tölvu þannig að ég tékka á þessu til öryggis
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Hvað þarf að vita um rail rofan til að stilla inn skifti um hjá mér í haust og hef ekki stillt neitt inn.
Kv Jóhann Þ
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 01.feb 2010, 05:01
- Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
- Staðsetning: Grindavík
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
takecover wrote:hobo wrote:hobo wrote:Jú það það þarf að stilla inn nýja skynjarann í tölvu þó það skaði ekki bílinn að sleppa því.
Best að taka það fram að ég hef þetta eftir erlendum spjallsíðum.
ég kemst í tölvu þannig að ég tékka á þessu til öryggis
Hvar kemstu í tölvu vantar að komast í svoleiðis hann neitar að fara í gang hjá mér og ég hef ekki hugmund um hvað getur valdið
Kv Jóhann Þ
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Hér er þetta sýnt
http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopic.php?t=34482
Ég hef aldrei sett minn í tölvu
http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopic.php?t=34482
Ég hef aldrei sett minn í tölvu
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Sælir
er með trooper 1999
og hann er leiðinlegur í gang er það þessi skinjari
er með trooper 1999
og hann er leiðinlegur í gang er það þessi skinjari
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
Ef hann drepur óvænt á sér er þessi skynjari líklegur.
En ef hann er bara erfiður í kaldstarti þá glóðarkerti.
En ef hann er bara erfiður í kaldstarti þá glóðarkerti.
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: Leiðinlegur hæga gangur í Trooper
þegar ég hita hann í fysta skipti þá fer hann í gang en gengur truntulega í nokkrar sek en drepur á sér og þa verður maður að hita aftur 1 sinni og tekur svolítinn tíma að fá hann í gang.
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir