Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Hafa menn verið að versla uppgerðarkit í ford 7.3 sjálfskiptingar að utan?? og þá hvaðan
http://www.ebay.com/itm/Ford-4R100-E4OD ... PL&vxp=mtr
Kv Villi
http://www.ebay.com/itm/Ford-4R100-E4OD ... PL&vxp=mtr
Kv Villi
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Ég hef reyndar bara keypt í ZF skiptingu ég get ekki betur séð en það vanti legurnar ef að eitthvað er að marka myndirnar.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Ef þú ert að spá í uppgerðarpakka, þá skaltu ekki taka minni pakka en þennan.
http://www.ebay.com/itm/Ford-E4OD-4R100 ... 1534071771
http://www.ebay.com/itm/Ford-E4OD-4R100 ... 1370746011
http://www.ebay.com/itm/Ford-E4OD-4R100 ... 1534071771
http://www.ebay.com/itm/Ford-E4OD-4R100 ... 1370746011
Síðast breytt af svarti sambo þann 26.feb 2016, 23:15, breytt 1 sinni samtals.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Takk fyrir þetta en þarna gefa þeir upp árgerð 97-00, á þetta að passa í minn sem er 2001 árg
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Ertu búinn að ath hjá ljónstaðabræðrum hvað þetta kostar hjá þeim ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Verð á að gera við skiptinguna þar er 450þ gróflega áætlað
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Minnir að varahlutapakkinn hjá mér hafi verið 180þús hjá ljónunum í fyrra. Að vísu var nýr converter inní því og fleiri diskar og svoleiðis, þar sem að ég lét styrkja hana fyrir 450hö í leiðinni, Þá myndi hún frekar þola erfitt færi og þungan drátt. Sem sagt. þola að láta taka á sér. Þetta var minnir mig aðgerð sem kostaði 480þús og stærri kælir líka. Sá sjálfur um að taka skiftinguna úr og setja í aftur.
Fer það á þrjóskunni
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Þetta eru mjög einfaldar skiptingar til að taka upp ef að þú villt gera það sjálfur. En ekki panta sett fyrr en þú ert búinn að taka hana í sundur.
það gætu verð brotin kúplingshús og þá viltu væntanlega taka allt saman til að spara fluttnig.
það gætu verð brotin kúplingshús og þá viltu væntanlega taka allt saman til að spara fluttnig.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Smá pæling, ef ég fæ skiptingu undad 2wd bíl, get ég tekið 2wd adapterinn af og skrúfað millikassastykkið beint á skiptinguna??
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Gæti trúað því að það væri lengdarmunur á output öxlinum í skiptingunni, en ég veit það ekki í þessum skiptingum.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
ok, er búinn að vera að lesa þræði um þetta úti og fólk virðist ekki vera sammála, sumir segja að þetta hafi gengið, bara bolt on en aðrir benda einmitt á output öxulinn
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Það er orugglega lengri output öxull í 2WD skiptingunni. En þú ættir að geta fundið millistykki sem passar yfir hann. Þe. frá skiptingunni í millikassann án þess að skipta um úttaks öxulinn. Ég veit ekki hvar þú færð slíkt. Ég fékk svoleiðis í bílabúð Rabba fyrir margt löngu.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Sæfinnur wrote:Það er orugglega lengri output öxull í 2WD skiptingunni. En þú ættir að geta fundið millistykki sem passar yfir hann. Þe. frá skiptingunni í millikassann án þess að skipta um úttaks öxulinn. Ég veit ekki hvar þú færð slíkt. Ég fékk svoleiðis í bílabúð Rabba fyrir margt löngu.
Þarf hann þá ekki að fara að breyta drifsköftum, ef að hann er farinn að setja eitthvað millistikki.
Fer það á þrjóskunni
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Jú bæði drifsköftum og gírkassa bita og tengingunni við skiptistöngina og jafnvel hraðamælisbarka líka.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Skipting úr 98-99 árg af 250 ford, myndi hún passa í 2001 árgerðina
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Og ef skiptingin kemur frá 7.3 vél.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Jæja snillingar, sjáið þið í fljótu bragði hvort þetta er 4R100 skipting og hvort hún kemur undan 4x4 bíl , hún á að koma undan 7.3 bí l
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Man það ekki nógu vel. Gúgglaðu bara myndir af skiftingunni.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Mér sýnist þetta vera akkúrat málið kemur greinilega úr 4x4 ég hef ekki skoðað hvort það eru margar lengdir af millistykkjum ennþá í boði.Sýnist þetta vera stysta útgáfan ca.14-15 cm. Ford var með líka ca.24 cm og svo ef smíðað var utan um 2wd skiptingu ca.30 cm millistykkí
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Skiptingin er komin úr og þá vantar mig svar við tveimur spurningum. Er eðlilegt að það sé slag í converternum , svona svipað og lega sem þarfnast þess að hert sé á henni? og á ég að geta snúið öxlinum inní í skiptinguna létt með höndum? hann er nánast pikkfastur í minni
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Fékkstu nýjan converter eða er þetta gamli. Ég bara man ekki þetta með öxulinn, en mig minnir að það hafi ekki verið slag í converterinum. Alls ekki upp og niður en minnir að hann hafi ekki oltið heldur. Ef að converterinn er nýr eða uppgerður, þá þarftu að fylla hann af olíu. En það hlýtur einhver hér á spjallinu að vita þetta betur. Man þetta ekki nógu vel, til að fullyrða eitthvað. Enda var ég með allt nýtt og var ekki að velta mér neitt uppúr þessu. Sennilega líka best að fá þetta bara uppgefið hjá Ljónunum.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Þetta er bara skiptingin úr mínum, er ekki kominn svo langt að fá aðra skiptingu. Mig langaði bara að vita hvort þetta væri eðlilegt. Eins kom í ljós að hún var tekin upp 2005 af ljónunum og ekin um 220-230 þkm síðan
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Þannig að þá hefur bara verið kominn tími á hana að fá yfirhalningu. Miðað við það sem Ljónin sögðu mér á sínum tíma.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Er eitthvað sem mælir gegn því að lagnirnar að og frá sjálfskiptikæli séu úr slöngum í staðinn fyrir rörin?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Veit það ekki. En flestar olíuþolnar slöngur eru bara gefnar upp fyrir 80°C og það þarf að byðja sérstaklega um olíu og hitaþolnar slöngur, sem þola meiri hita en 80°C. Rörin eru líka sterkari og ekki víst að menn taki eftir sárum á slöngum.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur