46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 4-11´15
Smá potast þetta nú, en á hænufets hraða.Tók frammenda af , er búinn að smíða nýjar gormaskálar einnig smíði á grindarlengingu lokið sem og smíði á stýristjakk.(sem er einnig millibilsstöng) næst á dagskrá er að setja grindarlengingu á og frammhásingu undir til að hægt sé að staðsetja gormaskálar rétt.
- Viðhengi
-
- Fyrir lengingu.
- DSCN0449.JPG (3.38 MiB) Viewed 24171 time
-
- Frammendi farinn af.
- DSCN0451.JPG (3.46 MiB) Viewed 24171 time
-
- Grindarlenging.
- DSCN0458.JPG (3.36 MiB) Viewed 24171 time
-
- Gormaskálar.
- DSCN0459.JPG (3.36 MiB) Viewed 24171 time
-
- Stýristjakkur.
- DSCN0455.JPG (3.27 MiB) Viewed 24171 time
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 29-11´15
Helvíti er þetta flott hjá þér Kiddi.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 10-12´15
Smá potast þetta nú ,en hægt. Grindarlenging að framan kominn á sinn stað og er orðinn föst. Gerði smá skál í þverbitann til verði pláss til að setja vélina eins neðarlega og kostur er (smá pláss fyrir viftuspaða ). Næst er að klára að hreinsa gömlu gormaskálarnar og mótorfestingarnar af grindinni til að hægt sé að staðsetja hásingu og nýjar skálar á varanlegan stað. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Skál fyrir viftuspaða.
- DSCN0462.JPG (3.39 MiB) Viewed 23917 times
-
- Grindar lenging að koma á.
- DSCN0466.JPG (3.36 MiB) Viewed 23917 times
-
- Lengin orðin föst.
- DSCN0470.JPG (3.41 MiB) Viewed 23917 times
-
- Kemur nokkuð vel út.
- DSCN0473.JPG (3.37 MiB) Viewed 23917 times
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 10-12´15
Flottur Kiddi bara flottur.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 31-12´15
Sælir spjallverjar. Þetta potast heldur í rétta átt en hægt. Er búinn að hreinsa gömlu mótorfestingar og gormaskálar af grindinni , einnig er ég langt komin með að smíða síkkarnir fyrir stífur.Ég eignaðist önnur hásingarör sem ég lét sandblása og epoxy grunna .Stilti hásingu undir til að máta hvað mikið þarf að síkka grindarfestingu, síðan víkur hún fyrir öðru hásingaröri sem verður búið að styrkja og setja millibilstjakk festingu á. Næst á dagskrá verður að festa hásingu og setja gormaskálar og skástífu turn á sína staði. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Síkkanir nánast klárar.
- DSCN0489.JPG (3.39 MiB) Viewed 23519 times
-
- Fóðringa smíði.
- DSCN0483.JPG (3.45 MiB) Viewed 23519 times
-
- Byrjun á síkkunum.
- DSCN0481.JPG (3.36 MiB) Viewed 23519 times
-
- Gormaskálar/mótorfest, farnar.
- DSCN0480.JPG (3.42 MiB) Viewed 23519 times
-
- Frammendi klár fyrir hásingu.
- DSCN0479.JPG (3.4 MiB) Viewed 23519 times
-
- Hásing staðsett.
- DSCN0485.JPG (3.39 MiB) Viewed 23519 times
-
- Sandblásin hásingarör.
- DSCN0478.JPG (3.33 MiB) Viewed 23519 times
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 31-12´15
Þetta er sko engin smá skeining hjá þér :O
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16
Eitthvað gengur nú smíðin hægt, en samt eitthvað. Tók ákvörðun að smíða bæði dráttarbeisli að aftan verðu sem og að framan til að tryggja það að ég feistist ekki til að lengja meira !! Rétt tilti frammenda á að nýju til að meta lengdina! hann er eiginlega ansi langur . Heildarlengd um 5,5 metrar og 3,6 m í hjólhaf. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Beisli framan.
- DSCN0496.JPG (3.38 MiB) Viewed 23023 times
-
- Beisli aftan.
- DSCN0493.JPG (3.35 MiB) Viewed 23023 times
-
- Frammendi tilt á.
- DSCN0497.JPG (3.42 MiB) Viewed 23023 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16
Beislin eru nú bara boltuð á Kiddi, þú getur vel lengt meira :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16
ha ha þetta er frábært, skemmtileg myndasería, hræddur er ég um að hverskyns vél verði lítil um sig í þessu húddi nema kannski 8 strokka línu vél
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16
Sævar Örn wrote:ha ha þetta er frábært, skemmtileg myndasería, hræddur er ég um að hverskyns vél verði lítil um sig í þessu húddi nema kannski 8 strokka línu vél
Það er ALDREI of mikið pláss undir húddi!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-01´16
Eitthvað potast en heldur hægt.. Ég fékk bakþanka með að síkka stífur að aftanverðu, þannig að ég smíðaði annað sett af frammstífum sem yfir tók síkkuna, þannig að það er engin síkkun eða breiting á aftari festingu í grind, það kemur mun betur út. nú er frammhásing endanlega staðsett (og hjólskálin stór) eins smíðaði ég tappa í afturhásinguna til að loka gatinu sem vacúm membram var , til að eiga möguleika á öðrum lás ef arb lásinn brotnar. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Stífa 1 ásamt lokaútgáfu.
- DSCN0499.JPG (3.39 MiB) Viewed 22523 times
-
- Loka útgáfa.
- DSCN0500.JPG (3.44 MiB) Viewed 22523 times
-
- Án grindarsíkkanna.
- DSCN0507.JPG (3.43 MiB) Viewed 22523 times
-
- Tappi í afturhásingu
- DSCN0509.JPG (3.04 MiB) Viewed 22523 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 23-02´16
Þetta er alveg stórmagnað hjá þér Kiddi.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 19-04´16
Heldur finnst mér verkið ganga hægt, þvílíkan tíma sem lítifjörleg verk taka. Aftur hásing loksins hrein og búið að smíða nýjar stífu/skástífu festingar, púðasæti og styrkja rör að neðanverðu. Ég varð fyrir vonbrigðum að ARB lásinn er brotinn ,þanning að ég varð mér út um orginal lás að aftan og er að láta smíða loftjakk í stað membru. Næst á dagskrá er að fara að koma afturhásingu undir og smíða stífukerfið á hana. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Loksins hrein.
- DSCN0514.JPG (3.45 MiB) Viewed 21982 times
-
- Séð að aftan.
- DSCN0521.JPG (3.33 MiB) Viewed 21982 times
-
- Séð að framan.
- DSCN0524.JPG (3.43 MiB) Viewed 21982 times
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 19-04´16
This is truly a beautiful project! please consider investing on the isolation, you Rover will drive like a 2018 model ! example:
https://www.youtube.com/watch?v=YGfl4WkrvOo you can watch from 2:50 or so.. I mean the isolation allover the inside..
Also you could put some time in the interior filter system. so you can drive your Rover on dusty roads and inside you will have perfectly clean air. you add HEPA and active Carbon filter ! The filters are not expensive it also cost some work to custom fit it...
https://www.youtube.com/watch?v=YGfl4WkrvOo you can watch from 2:50 or so.. I mean the isolation allover the inside..
Also you could put some time in the interior filter system. so you can drive your Rover on dusty roads and inside you will have perfectly clean air. you add HEPA and active Carbon filter ! The filters are not expensive it also cost some work to custom fit it...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 19-05´16
Eitthvað er nú að potast. Er búinn að smíða nýjar afturstífur og skástífu ,Ég er nokkuð ánægður með að þurfa ekki neina síkkanir hvorki fyrir framm eða afturstífur i grind. Lengdin á afturstífum er reyndar nokkur, þær eru um 150 cm langar. það er kominn í hús loftjakkur á afturlás í stað membru. Næst á dagskrá er að setja festingar fyrir dempara á hásingu og festingar fyrir samsláttapúða að aftan. því næst að pússa og lakka hásingu og stífur og raða hásingu samann. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Aftur stífa.
- DSCN0536.JPG (3.34 MiB) Viewed 21388 times
-
- Kemur nokkuð vel út.
- DSCN0538.JPG (3.46 MiB) Viewed 21388 times
-
- loft tjakkur.
- DSCN0541.JPG (3.37 MiB) Viewed 21388 times
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 19-05´16
Þetta er hrikalega metnaðarfullt verkefni hjá þér. mjög flott.
Smá ábending á afturstífuna, hún þarf að halda miklu vægi á 46" og það er hætt við að rörið í aftari festingua á stífunni muni gefa eftir. Gæti borgað sig að stífa þetta meira af.
Smá ábending á afturstífuna, hún þarf að halda miklu vægi á 46" og það er hætt við að rörið í aftari festingua á stífunni muni gefa eftir. Gæti borgað sig að stífa þetta meira af.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 19-05´16
Sæll Finnur. Ég vona að efnisvalið í stýfurnar sé nokkuð sterkt, þetta eru 1" heildregin rör stál 355 sem eru með 4 mm veggþykkt að aftanverðu , frammstýfurna eru með 5 mm veggþykkt. (en það má alltaf skoða styrkingar á aftari boganum).Ég sótti í dag skriðgírinn sem var smíðaður hjá jeppasmiðjunni á Ljónsstöðum og lítur hann bara vel út.(new progress 231 með plötu fyrir patrol millikassa.) Kv Kristinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 02-07´16
Eitthvað potast nú verkið áfram ,en hægt. Er langt komin með að smíða festingar fyrir dempara og samsláttapúða að aftanverðu. síðan er pjattið komið á skrið , er farinn að sandblása allt lauslegt sem tengist aftur og frammhásingum og sýru grunna.Ég setti milligírinn saman við millikassann og þetta flíspassaði hjá Ljónunum !! og kemur bara vel út. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- np 231 milligír fyrir patrol millikassa.
- DSCN0545.JPG (3.32 MiB) Viewed 20877 times
-
- milligír kominn við millikassa.
- DSCN0549.JPG (3.31 MiB) Viewed 20877 times
-
- sandbásið og sýru grunnað dót.
- DSCN0550.JPG (3.27 MiB) Viewed 20877 times
-
- Aftur öxlar með 14mm felguboltum og nýjum legum.
- DSCN0552.JPG (3.38 MiB) Viewed 20877 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 02-07´16
Flottur að uppfæra reglulega, þetta spennandi!
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 02-07´16
Such a beautifull project, I really like the detailing and that you build this thing to last decades! Are there any photo updates already? How often do you work on this project?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-08´16
Nú er hugurinn farinn af stað með að byrja aftur með verkefnið. lítið verið gert í sumar , en samt gert pínulítið. afturdrif orðið klárt með nýjum legum og nýju hlutfalli (5.42), smíði á demparaturnum langt komið , síðan fór ég í smá rugl og fjárfesti í nýrri Tig suðu AC/DC 200AH. Svo að ég svari Balloontyres eitthvað. I work in winter times almost every day 1-3 hours in this project but in summer maybe 1-2 hours a week. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Tig suðan.
- DSCN0570.JPG (3.28 MiB) Viewed 20124 times
-
- Demparaturnar.
- DSCN0562.JPG (3.34 MiB) Viewed 20124 times
-
- Afturdrif klárt.
- DSCN0563.JPG (3.36 MiB) Viewed 20124 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-08´16
Takk fyrir að vera duglegur að setja inn myndir, þetta verður ómetanlegt þegar bíllinn er tilbúinn!
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 27-08´16
thanks for the update. very nice to see all parts are protected and get the attention they need.
Are you planning to do the extra isolation against cold and road noice/sound for the interior or will see later?
Are you planning to do the extra isolation against cold and road noice/sound for the interior or will see later?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Loksins er smíði tengd afturhásingu lokið, einungis þrif,samsetning og lökkun eftir. Er búinn að láta styrkja liðhúsin á frammhásingarörinu, því næst er að styrkja út frá drifkúlu og smíða festingu fyrir stýristjakkinn. Allar bremsuslöngur eru komnar úr sérsmíði hjá Barka hf sem sem og ryðfrí bremsurör í allan bílinn. einnig eru allar bremsudælur komnar nýjar. Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Bremsuslöngur og rör frá Barka hf
- DSCN0572.JPG (3.28 MiB) Viewed 19440 times
-
- Liðhús styrkt.
- DSCN0577.JPG (3.37 MiB) Viewed 19440 times
-
- Nýjar dælur í öll hjól
- DSCN0576.JPG (3.39 MiB) Viewed 19440 times
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 17.maí 2014, 19:14
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Viðarsson
- Bíltegund: Range Rover 1988
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Sæll
Hvað er manstu hvað verðið á meternum af riðfríu bremsurörunum er?
Hvað er manstu hvað verðið á meternum af riðfríu bremsurörunum er?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Er ekki með verðið 100% en það er um 3þ mtr . Bremsuslöngurnar eru úr nyloni með ryðfrírri kápu og plasthjúpuð. Það á vera engin eftirgjöf í þeim(betri bremsur)
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Þá er að passa að rörin snerti hvergi svart stál, og séu samt vel spennt svo þau springi ekki undan titringi....bara mínir 2 aurar varðandi ryðfrítt ;-)
Grímur
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Verð á ryðfríum bremsurörum er 2580 meterinn með vsk í Barka hf. Kv Kristinn
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Hentar kanski ágætlega, en sérviskan í mér vill leggja allt sem er hægt í ryðfríu efni. Td. Pústkerfi verður allt ryðfrítt frá vél og aftur úr(líka einnig flækjurnar), eins verða bensíntankar ryðfríir og eitthvað meira..
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Skil sjónarmiðið, en þegar að maður hefur verið að leggja riðfrýjar spil-lagnir, þá er oft lekavandamál, nema að kónar séu svartir.
Kornin í riðfrýja efninu eru svo gróf. Og það þolir illa víbring.
Vonandi verður þetta bara til friðs hjá þér.
Verður þetta bara kónað einfallt eða tvöfallt.
Kornin í riðfrýja efninu eru svo gróf. Og það þolir illa víbring.
Vonandi verður þetta bara til friðs hjá þér.
Verður þetta bara kónað einfallt eða tvöfallt.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16
Stefnan er að kóna allt tvöfalt en ég er ekki búinn að prufa hvernig það gengur. En það virðist vera auðvelt að beygja þau.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Lítið hefur nú gerst , fór sjálfur í smá viðgerð á ökla en er að reyna að komast aftur á stað með verkið. Er kominn með stýrismaskínu í gripinn úr P38 bíl boraða og græjaða fyrir tjakk , styrkingum á frammhásingaröri lokið og er búinn að laga ryðpolla og slitför í liðhúskúlum og farinn að vera með pjatt og mála allt áður en ég set það saman , er að smíða festingar fyrir tjakkinn sem verðar soðnar á frammhásinguna síðan er að raða henni saman og mála..
Eins prufaði ég að kóna riðfríu bremsrörin og það er ekkert mál að kóna tvöfalt .Kv Kristinn
Eins prufaði ég að kóna riðfríu bremsrörin og það er ekkert mál að kóna tvöfalt .Kv Kristinn
- Viðhengi
-
- Pjatt komið af stað..
- DSCN0586.JPG (3.33 MiB) Viewed 18697 times
-
- Liðhúskúla nokkuð góð.
- DSCN0582.JPG (3.29 MiB) Viewed 18697 times
-
- liðhús styrkt og lökkuð.
- DSCN0587.JPG (3.33 MiB) Viewed 18697 times
-
- liðhús og hásing styrkt.
- DSCN0580.JPG (3.31 MiB) Viewed 18697 times
-
- Stýrismaskína úr P38.
- DSCN0581.JPG (3.31 MiB) Viewed 18697 times
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Er sniðugt að mála liðhúskúlurnar?
Er ekki hætta á að sleikjurnar nuddi málninguna af með tímanum og þetta fari svo í smurfeitina?
Er ekki hætta á að sleikjurnar nuddi málninguna af með tímanum og þetta fari svo í smurfeitina?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Þetta er 2 þátta polyurethan málling sem er glerhörð en sveigjanleg. á að vera ein sterkasta mállingin.
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Any Update or new photos on this beautifull project?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur