Er með 1990 double cap hilux á fjöðrum hringinn sem mig langar að setja á 33" dekk. Þarf að skera einhvað úr að framan?
Þessi bíll var alltaf á 32" áður og gékk það vandræðarlaust.
Sýnist þetta sleppa leikandi að aftan.
Framfjaðrirnar eru farnar að lýta út eins og þær snúi öfugt. Og er planið að skipta þeim út fljótlega svo hann fari aftur í eðlilega hæð.
Setja gamlann hilux á 33"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Setja gamlann hilux á 33"
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Setja gamlann hilux á 33"
þetta ætti að sleppa leikandi held ég. gætir þurft að snirta smá stuðarahorn og kannski smá í endann á sílsanum fyrir 35".
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Setja gamlann hilux á 33"
Minn gamli 1990 árgerðin var settur á 33" og því fylgdi brettakantar og 2" lift á fjöðrum, gert af Toyota á nýjum bílnum.
33" dekk og 10" breyðar felgur.
33" dekk og 10" breyðar felgur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Setja gamlann hilux á 33"
okei flott mál, takk fyrir svörin
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Setja gamlann hilux á 33"
Snyrta smá úr brettuþ, ekki lyfta fyrir þetta, það er bara vitleysa
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Setja gamlann hilux á 33"
Þetta á að sleppa með því að snyrta aðeins.
Þegar menn voru að stækka dekk svona lítið hér áður þá var fljótlegast og ódýrast að skipta um fjaðrir(2" lyftfjaðrir), 1996 þá kostuðu fjaðrir undir bílinn um 60 þús. fæst kanski ein í dag.
Ef bíllinn er á 29" dekkjum og þú ferð í 33" þá verður hann ekki altaf í reyk þegar þú tekur á stað, sumir hafa lækkað drifin þó svo að hann fari bara á 33", menn sem voru að draga t.d. hestvagna eða þungar kerrur.
Þegar menn voru að stækka dekk svona lítið hér áður þá var fljótlegast og ódýrast að skipta um fjaðrir(2" lyftfjaðrir), 1996 þá kostuðu fjaðrir undir bílinn um 60 þús. fæst kanski ein í dag.
Ef bíllinn er á 29" dekkjum og þú ferð í 33" þá verður hann ekki altaf í reyk þegar þú tekur á stað, sumir hafa lækkað drifin þó svo að hann fari bara á 33", menn sem voru að draga t.d. hestvagna eða þungar kerrur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur