



elliofur wrote:Er ekki hægt að leita til neytendastofu eða eitthvað slíkt? Þú átt rétt á að fá það sem þú borgaðir fyrir en ekki eitthvað drasl. Þeir eru með lögfræðinga á sínum snærum til að fá það sem neytendum ber. Held ég. Þekki það ekki af eigin raun. Kannski FÍB eða eitthvað slíkt líka. Þetta er ekki eðlilegt. Hvað ef þú ákveður að selja þessi dekk af einhverjum ástæðum? Það borgar enginn nema smotterí fyrir svona dekk, þetta er verðlaust.
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur