Góða kvöldið.
Við þurfum að skera 4stk 46" MT.
Hvaða græju mæla menn með í þeim málum?
Hvort sem er af internetinu eða hér heima.
Dekkjaskeri
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dekkjaskeri
Hæ ég hef skorið nokkur dekk með 2 gerðum af hnífum
http://www.panguk.com/tyre-regroover-p-508.html
Þessi er mjög góður og N1 hefur selt þá hér á landi auðvelt að stilla bæði hita og skurðarbreidd/dýpt.
Og svo versluðum við félagarnir svona hníf
http://uedata.amazon.com/Ideal-Tire-Gro ... B004AW7XYU
Hann er ódýr en virkar alveg er búinn að taka 1 46 tommu gang með honum en hann er ekki með neinni hita stillingu er bara eins og lóðbolti þarf aðeins að bíða eftir að hann hitni og ef á að skera breiðari skurð þá þarf að versla annan haus á hann það fylgir bara 1 með og hitinn er varla nógu mikill ef á að skera mjög djúpt +10 mm
http://www.panguk.com/tyre-regroover-p-508.html
Þessi er mjög góður og N1 hefur selt þá hér á landi auðvelt að stilla bæði hita og skurðarbreidd/dýpt.
Og svo versluðum við félagarnir svona hníf
http://uedata.amazon.com/Ideal-Tire-Gro ... B004AW7XYU
Hann er ódýr en virkar alveg er búinn að taka 1 46 tommu gang með honum en hann er ekki með neinni hita stillingu er bara eins og lóðbolti þarf aðeins að bíða eftir að hann hitni og ef á að skera breiðari skurð þá þarf að versla annan haus á hann það fylgir bara 1 með og hitinn er varla nógu mikill ef á að skera mjög djúpt +10 mm
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Dekkjaskeri
Bara passa að kaupa 220-volta skera,
ekki 110-volta...
ekki 110-volta...
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Dekkjaskeri
Við keyptum okkur tveir svona saman. Og hann svín virkar. Mæli með þessum.
http://www.ebay.co.uk/itm/Professional- ... c#shpCntId
http://www.ebay.co.uk/itm/Professional- ... c#shpCntId
Fer það á þrjóskunni
Re: Dekkjaskeri
Mæli með þessum neðsta er nánast eins og minn og sá albesti sem ég hef prufað
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dekkjaskeri
Elías og eða Dagbjartur hvað eru svona flottir hnífar að kosta?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Dekkjaskeri
Sæll Hrólfur.
Þegar að ég keypti minn í sumar, þá kostaði hann 50.000kr. Fékk að vísu frían flutning og engan toll. þar sem að þetta var innan marka hjá aðilanum sem tók hann fyrir mig. Hann kostar 300 pund til Íslands með flutning + innflutningsgjöld.
Þegar að ég keypti minn í sumar, þá kostaði hann 50.000kr. Fékk að vísu frían flutning og engan toll. þar sem að þetta var innan marka hjá aðilanum sem tók hann fyrir mig. Hann kostar 300 pund til Íslands með flutning + innflutningsgjöld.
Fer það á þrjóskunni
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dekkjaskeri
Hafa menn prufað sveitaaðferðir einsog tvöfalt hjólsagarblað í hjólsög með landi eða keðjusög? Maður hefur séð allskonar hillbilly video á youtube og margt virðist virka helvíti vel, sérstaklega svona multitool.
https://www.youtube.com/watch?v=RwAX5AgPQco
https://www.youtube.com/watch?v=2T2XRFNp-l0
https://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0
Og fullt fleira.
https://www.youtube.com/watch?v=RwAX5AgPQco
https://www.youtube.com/watch?v=2T2XRFNp-l0
https://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0
Og fullt fleira.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Dekkjaskeri
elliofur wrote:Hafa menn prufað sveitaaðferðir einsog tvöfalt hjólsagarblað í hjólsög með landi eða keðjusög? Maður hefur séð allskonar hillbilly video á youtube og margt virðist virka helvíti vel, sérstaklega svona multitool.
Og fullt fleira.
Ég var að vinna á tímabili í byggingavöruverslun og seldi einusinni náunga sem var að saga básamottur öflugustu hjólsögina sem ég gat komið höndum yfir. Þetta var einhver svakaleg græja sem fór létt með að taka steni, þykkar álplötur og þakjárn.
Hann bræddi úr henni eftir viku. Ég man ekki hvaða blöð gengu best hjá honum en gúmmí er bara svo djöfullegt dæmi til að vinna.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dekkjaskeri
Vinur minn hringdi í mig áðan og var að segja mér að hann keypti gróftennt skurðarblað í slípirokk, sennilega eitthvað trésagardæmi. Kostaði 1900 kall í byko og hann var himinglaður með árangurinn, ekkert mál að skera með þessu og vann mátulega á þannig að hann þurfti ekkert land. Kaffibollinn í annari og slípirokkurinn í hinni. Áreynslulítið og ekkert vesen.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Dekkjaskeri
Getur notað demantsblað fyrir stein í gúmmi með gôðum árangri:)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Dekkjaskeri
Man ekki nákvæmlega verðið en ég pantaði hann frá UK og fékk að sleppa við VAT = vsk hér heima með því skilirði að ég borgaði með íslensku korti fékk þá svo til að senda á einn sem ég þekti úti og slapp þannig við flutning og tolla til íslands
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur