Daginn
Hefur einhver hér breytt LC 90 á t.d 38" án þess að hafa boddýhækkað uppúr öllu valdi ?
Og þá haldi klafabúnaði, ekki farið í hásingu.
LC 90 breyting
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 90 breyting
Það er þá spurning hvað hægt er að klippa mikið úr. Framstellið er það sama og á 4Runner þannig að það er hægt að notaupphækkunarsett, en að aftan þarf örugglega að færa hásinguna aftar til að lenda ekki í hurðunum. Þar er líka sama fjöðrun og á 4runner þannig að hækkunarmöguleikar eru þeir sömu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 32
- Skráður: 01.sep 2011, 19:53
- Fullt nafn: Pétur Eggert Torfason
- Bíltegund: LC 90
Re: LC 90 breyting
Er þetta ekki bara spurning um að færa afturhásingu um 12-14 cm og klafa framm um einhverja cm og mögulega síkka þá aðeins í leiðinni ?
Hef verið að sjá breytingar frá Artic þar sem er búið að síkka klafa um einhverja cm þar sem millilegg er sett milli grindar og klafa.
Kosturinn við LC 90 að framan vs 4runner er að maður er ekkert að díla við vindustangir í LC. Mikill munur á fjöðrun milli þessara bíla.
Hef verið að sjá breytingar frá Artic þar sem er búið að síkka klafa um einhverja cm þar sem millilegg er sett milli grindar og klafa.
Kosturinn við LC 90 að framan vs 4runner er að maður er ekkert að díla við vindustangir í LC. Mikill munur á fjöðrun milli þessara bíla.
Re: LC 90 breyting
4Runner sem fluttir voru til íslands, semsagt fram að 1996, voru ekki með sama klafabúnaði og LC90.
Það er mikill munur á þessum tveimur útfærslum.
Ég held að það fáist liðhús fyrir LC90 klafana sem er með efri spimdilinn hærra upp, sem gefur kost á að síkka klafann allan niður að neðanverðu. Þá er drifið síkkað með ásamt stýrisgangi og alles.
Hversu svakalega þarf að klippa til að láta þetta ganga án bodylift er ég ekki viss. Held að það sé í raun auðveldast að lyfta nokkrum boddyfestingum og setja kubba undir rest.
Það er mikill munur á þessum tveimur útfærslum.
Ég held að það fáist liðhús fyrir LC90 klafana sem er með efri spimdilinn hærra upp, sem gefur kost á að síkka klafann allan niður að neðanverðu. Þá er drifið síkkað með ásamt stýrisgangi og alles.
Hversu svakalega þarf að klippa til að láta þetta ganga án bodylift er ég ekki viss. Held að það sé í raun auðveldast að lyfta nokkrum boddyfestingum og setja kubba undir rest.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: LC 90 breyting
grimur wrote:4Runner sem fluttir voru til íslands, semsagt fram að 1996, voru ekki með sama klafabúnaði og LC90.
Það er mikill munur á þessum tveimur útfærslum...
Já, ég hef ekki borið partanúmerin saman við neinn 4Runner hérna á klakanum, en vissi að það eru einhver módel af 4Runner með náskyldum búnaði.
Re: LC 90 breyting
4Runner 1997-2002 voru með sama hjólabúnaði og 90 Cruiser, en þeir voru aldrei fluttir inn af umboðinu. Átti slíkan bíl í 10 ár.
Kv. Smári.
Kv. Smári.
Re: LC 90 breyting
Einmitt, ég á einn slíkan núna sem er ekki einusinni með framdrifi....hálf furðulegt, en það er ekkert við framdrif að gera hérna á hraðbrautunum í Orlando. Virkilega skemmtilegur bíll, léttur og lipur með 3.4 V6 vélinni...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur